laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur félags hrossabænda

2. nóvember 2016 kl. 15:00

Félag hrossabænda

Aðalfundur Félags hrossabænda verður haldinn í Harðarbóli Mosfellsbæ föstudaginn 4.nóv og hefst fundurinn kl 10:00.

Aðalfundur Félags hrossabænda verður haldinn í Harðarbóli Mosfellsbæ föstudaginn 4.nóv og hefst fundurinn kl 10:00.

Til fundarins mæta fulltrúar aðildarfélaga Félags hrossabænda auk gesta og fyrirlesara sem boðið er til fundarins. Fjölmörg mál verða til umfjöllunar á fundinum, staða greinarinnar, hefðbundinn aðalfundarstörf, það helsta sem er á döfinni auk tillaga frá aðildarfélögunum.

Stjórn félagsins vonast eftir góðri fundarsókn af hálfu sinna félaga en fundurinn er eins og áður hefur komið frá haldinn í félagsheimili Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Í lok fundar munu fundarmenn fá kynningu á starfi Harðar en Jóna Dís, formaður Harðar, mun fara yfir helstu atriði í starfi félagsins sem verður án vafa fróðlegt fyrir marga enda mikilvægt að hrossaræktendur hafi góðan skilning á hlutverki og starfi hestamannafélaga landsins.

f.h. stjórnar Félags hrossabænda,Sveinn Steinarsson formaður.