miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Faxa

4. desember 2009 kl. 13:47

Aðalfundur Faxa

Aðalfundur Hestamannafélagsins Faxa 2009 verður haldinn í Brún í Bæjarsveit, miðvikudaginn 9. desember 2009 kl. 20:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Dagskrá aðalfundar:
1.    Setning fundar og kosning starfsmanna hans.
2.    Fundargerð síðasta aðalfundar.
3.    Skýrsla stjórnar.
4.    Reikningar félagsins.
5.    Skýrslur nefnda.
6.    Árgjald næsta árs.
7.    Íþróttamaður Faxa.
8.    Afhending annara verðlauna.
9.    Kaffi og meðlæti.
10.    Kosningar.
11.    Önnur mál.
Stjórn Faxa vill minna formenn nefnda á að skila inn skýrslum nefndanna í síðasta lagi á aðalfundi.
Einnig hægt að senda þær á eyglo.krossi@gmail.com .
Einnig viljum við minna félagsmenn á að skila inn stigum sínum v/Hestaíþróttamanns Faxa 2009. (fyrir 5. desember) Áríðandi að allir sem eru að keppa skili inn sínum stigum.

Stjórnin