miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Hann veit í hvorum vasanum nammið er"

5. júlí 2014 kl. 15:00

Hleð spilara...

Katla Sif stóð sig vel í B-úrslitum í barnaflokki á Landsmóti.

Katla Sif Snorradóttir sigraði b úrslitin í barnaflokkinum á hestinum Gust frá Stykkishólmi. Gustur er í eigu foreldra Kötlu, Snorra Dal og Önnu Bjarkar Ólafsdóttur, en hann hefur verið nokkuð farsæll á keppnisbrautinni. 

Katla Sif stóð sig vel í A úrslitunum en hún reið sig upp um þrjú sæti og endaði í fimmta sæti með einkunnina 8.65