miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Að ríða eins og riddari

30. júlí 2014 kl. 17:00

Þórarinn Ragnarsson, Hulda Finnsdóttir og Spuni frá Vesturkoti.

Þórarinn skoraði á sjálfan sig að verða betri reiðmaður.

Hugarfarsbreyting Þórarins Ragnarssonar gagnvart námi sínu varð honum gagnlegt veganesti. Með metnað og æðruleysi að leiðarljósi hefur hann nú náð glæstum árangri á stuttum tíma. Þórarinn getur einnig prísað sig sælan með kvenkostinn sem hann kynntist í háskólanum að Hólum. Kærastan hans, Hulda Finnsdóttir, átti nefnilega ungfola sem reyndist síðar hæst dæmda kynbótahross heims. Spuni frá Vesturkoti er nú Landsmótssigurvegari A-flokks gæðinga, undir stjórn hins 25 ára gamla Norðlendings.

Viðtal við Þórarinn Ragnarsson má nálgast í 7. Tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.