föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Að hugsa vel um hestinn er lykilatriði"

7. júlí 2019 kl. 12:00

Védís Huld

Viðtal við Védísi Huld

Védís Huld Sigurðardóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri hér á Íslandsmótinu í hestaíþróttum.

Védís og Hrafnfaxi eru Íslandsmeistarar í fjórgangi unglinga og fimi unglinga.

Blaðamaður Eifðaxa ræddi við hana að loknum úrslitum í fjórgangi og spurði hana út í hvað þarf til að ná árangri og fleira.

Til þess að hlusta á viðtalið þarf að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/kLn7iVwzyr4