miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Á að henta okkar reiðlagi"

odinn@eidfaxi.is
14. ágúst 2013 kl. 22:29

Hleð spilara...

Einar Öder og og Hafliði um tölt T2

Ekki eru mörg ár síðan gert var góðlátlegt grín af slakataumatölti sem keppnisgrein, en nú eru íslendingar fremstir í flokki í þessari grein.

Eiðfaxa spurði Hafliða Halldórsson og Einar Öder um afstöðu sína til þessa máls.