fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Að hætti Henning Drath -

27. júní 2011 kl. 19:39

Að hætti Henning Drath -

Myndskeiðasérfræðingurinn Henning Drath, góðvinur Eiðfaxa og ritstjóri hestatíðindasíðunnar isibless.de er staddur á Landsmóti og skrásetur það sem fyrir augu ber í litlum myndbrotum.

 
Myndskeiðin má nálgast á Myndbandavef Eiðfaxa undir flokkinum "Annað" og munu eflaust fleiri bætast við eftir því sem líður á Landsmótið.