sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

A-flokkur, Ómur í risatölur

28. júní 2011 kl. 09:26

A-flokkur, Ómur í risatölur

Hinrik Bragason átti stórgóða sýningu á Ómi frá Kvistum rétt í þessu í undanrásum A-flokks gæðinga. Þeir fóru í 8,96...

og leiða keppnina. Margir góðir koma seinna en þessa tölu fer enginn í án þess að eiga frábært „show“ Ómur var góður bæði á tölti og brokki, hreingengur, hreyfingamikill og rúmur og svo átti hann feiknagóðan skeiðsprett. Spennandi verður að fylgjast með framhaldinu