laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

A flokkur á Stórmóti á Hellu

30. júlí 2010 kl. 21:18

A flokkur á Stórmóti á Hellu

Forkeppni í A flokki er lokið á Stórmóti Geysis á Hellu. 

 

Niðurstöður

 

A FLOKKUR

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Heljar frá Hemlu II  Vignir Siggeirsson   Brúnn/milli- einlitt   Geysir  8,67 

2  Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu  Þórdís Gunnarsdóttir   Rauður/milli- einlitt   Fákur  8,50 

3  Ernir frá Blesastöðum 1A  Ríkharður Flemming Jensen   Brúnn/milli- einlitt   Andvari  8,50 

4  Már frá Feti  Viðar Ingólfsson   Brúnn/milli- einlitt   Geysir  8,49 

5  Álmur frá Skjálg  Sigursteinn Sumarliðason   Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir  8,49 

6  Arnar frá Blesastöðum 2A  Sigursteinn Sumarliðason   Brúnn/mó- einlitt   Smári  8,49 

7  Ögri frá Baldurshaga  Eyjólfur Þorsteinsson   Jarpur/milli- einlitt   Faxi  8,47 

8  Trostan frá Auðsholtshjáleigu  Bylgja Gauksdóttir   Rauður/milli- einlitt   Fákur  8,47 

9  Dimmir frá Álfhólum  Sara Ástþórsdóttir   Jarpur/milli- einlitt   Geysir  8,43 

10  Gáski frá Vindási  Eyjólfur Þorsteinsson   Rauður/milli- stjörnótt   Fákur  8,41 

40495  Ársól frá Bakkakoti  Bylgja Gauksdóttir   Brúnn/milli- stjörnótt   Sleipnir  8,37 

40495  Rómur frá Gíslholti  Eyjólfur Þorsteinsson   Brúnn/milli- einlitt   Geysir  8,37 

40495  Björk frá Vindási  Anna S. Valdemarsdóttir   Brún Andvari  8,37 

14-15  Smári frá Kollaleiru  Jón Bjarni Smárason   Rauður/milli- stjörnótt   Léttir  8,35 

14-15  Hrafnagaldur frá Hvítárholti  Ragnheiður Þorvaldsdóttir   Brúnn/milli- einlitt   Hörður  8,35 

16  Skafl frá Norður-Hvammi  Ari Björn Jónsson   Brúnn/milli- einlitt   Hörður  8,32 

17  Hugrún frá Strönd II  Sævar Örn Sigurvinsson   Brúnn/milli- einlitt   Fákur  8,31 

18  Reykur frá Skefilsstöðum  John Sigurjónsson   Grár/rauður blesótt   Geysir  8,30 

19  Valadís frá Síðu  Sigurður Óli Kristinsson   Bleikur/álóttur einlitt   Geysir  8,30 

20  Svali frá Hólabaki  Kristinn Bjarni Þorvaldsson   Rauður/ljós- einlitt   Fákur  8,26 

21-22  Ómur frá Hemlu II  Daníel Jónsson   Rauður/milli- einlitt   Fákur  8,18 

21-22  Straumur frá Hverhólum  Sif Jónsdóttir   Rauður/milli- stjörnótt   Léttfeti  8,18 

23  Smári frá Norður-Hvammi  Steinn Haukur Hauksson   Rauður/dökk/dr. einlitt   Fákur  8,14 

24  Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2  Marjolijn Tiepen   Jarpur/milli- einlitt   Geysir  8,08 

25  Sandur frá Varmadal  Inga María Stefánsdóttir   Grár/brúnn einlitt   Geysir  8,05 

26  Sækatla frá Sperðli  Jón William Bjarkason   Rauður/milli- einlitt   Geysir  7,85 

27  Lúkas frá Hafsteinsstöðum  Anna S. Valdemarsdóttir   Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   Gustur  7,85 

28  Griffill frá Holti  Hlynur Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt   Sindri  7,82 

29  Glampi frá Hömrum II  Andri Ingason   Bleikur/fífil- blesótt   Máni  7,65 

30  Öðlingur frá Búðarhóli  Jón Björnsson   Bleikur/álóttur stjörnótt   Léttir  7,42 

31  Skelfir frá Skriðu  Hallgrímur Birkisson   Rauður/milli- tvístjörnótt   Geysir  7,20