laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

9,5 fyrir tölt 4 vetra gömul

26. júní 2012 kl. 15:06

9,5 fyrir tölt 4 vetra gömul

Það er frábær árangur að ná einkunninni 9,5 fyrir tölt og örfá hross ná þeim áfanga, en hvað þá 4.vetra gömul. Nú rétt í þessi náði Mónika frá Miðfelli 5 þessum stórmerka árangri. Hún er undan Stála frá Kjarri og Andvaradótturinni Andvöku frá Miðfelli 5. Sýnandi hennar er Sigurður Óli, en hann sýndi einnig Þöll frá Heiði Stáladóttur í frábæran dóm á LM2011.

IS2008288311 Mónika frá Miðfelli 5
Örmerki: 968000004771379
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Gunnlaugsson
Eigandi: Magnús Gunnlaugsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2000288312 Aldvaka frá Miðfelli 5
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1982288450 Kvika frá Miðfelli 5
Mál (cm): 139 - 136 - 60 - 140 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 = 7,98
Hæfileikar: 9,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Sigurður Óli Kristinsson