mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Með 8,80 í forkeppni

13. júlí 2013 kl. 15:27

Jakob og Alur langefstir

Jakob S. Sigurðsson og Alur frá Lundum II eru lagnefstir í slaktaumatöltinu með 8,80 í einkunn. Jakob og Alur fengu 9,0 frá tveimur dómurum en þetta er ágætis veganesti fyrir Heimsleikana í Berlín.  Í öðru sæti er Reynir Örn Pálmason á Greifa frá Holtsmúla 1 með 8,43 í einkunn og í þriðja sæti er Valdimar Bergstað á Tý frá Litla-Dal með 8,10 í einkunn.

Engin B úrslit eru í slaktaumatöltinu en á morgun fara A úrslitin fram kl. 13:30

Niðurstöður - Forkeppni - Slaktaumatölt:

1. Jakob S. Sigurðsson Alur frá Lundum II 8,80
2. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla I 8,43
3. Valdimar Bergstað Týr frá Litla Dal 8,10
4.-5. Snorri Dal Vísir frá Syðra-Langholti 7,70
4.-5. Viðar Ingólfsson Hrannar frá Skyggni 7,70

6. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,60
7. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri Þverá  7,87
8. Mette Mannseth Stjörnustæll frá Dalvík 7,50
9. Mette Mannseth Háttur frá Þúfum 7,47
10. Ísólfur Líndal Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 7,33
11. Páll Bragi Hólmarson Snæsól frá Austurkoti 7,03
12 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,70 
13 Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,50 
14 Ísólfur Líndal Þórisson / Björk frá Lækjamóti 6,47 
15 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,20 
16 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 5,10