mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

80 ára afmæli Léttfeta

20. nóvember 2013 kl. 09:12

Hestamannafélagið Léttfeti

Afmælisfögnuður á laugardaginn.

Í tilefni af 80 ára afmæli hestamannafélagsins Léttfeta Sauðárkróki, þann 13. apríl síðastliðinn, verður boðið til afmælisfagnaðar, 23. nóvember næstkomandi, í félagsheimilinu okkar Tjarnarbæ klukkan 20:00. Félagsmenn og aðrir velunnarar hvattir til að fjölmenna og skemmta sér saman.