mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

8. tbl. Eiðfaxa komið út

25. nóvember 2009 kl. 09:53

8. tbl. Eiðfaxa komið út

Áttunda tölublað Eiðfaxa er nú komið út. Í blaðinu er meðal annars önnur greinin frá reiðkennaranum Róberti Petersen, þar sem hann fjallar um ásetu og taumsamband knapa. Einnig má nefna grein um hringbandsaðgerðir á hestum, viðtal við Vilberg Jónsson í Kommu, viðtal við unga skeiðknapann Ragnar Braga Sveinsson og umfjöllun um Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var á Broadway þann 7.nóvember s.l.

Eiðfaxi fæst í lausasölu í hestavöruverslunum, hjá N1 og Olís, Pennanum og Office 1.