þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

73 ofurhross

31. maí 2014 kl. 13:00

Rauðhetta frá Kirkjubæ hlaut 10 fyrir tölt og 9,5 fyrir skeið árið 1994.

Viðmiðin sett.

Alls hafa 73 hross hlotið einkunnirnar 10, 9,5 eða 9 fyrir bæði tölt og skeið.  Afrekið er fyrst skráð árið 1982 þegar Fjölnir frá Kvíabekk og Hátíð frá Vatnsleysu hlutu 9 fyrir báða eiginleika á Vindheimamelum. Eldjárn frá Hvassafelli hlaut 9 fyrir tölt og skeið árið 1985. Kolfinnur frá Kjarnholtum I hlaut 9 fyrir tölt og 9,5 fyrir skeið á Landsmótinu á Vindheimamelum árið 1990 og síðan þá hefur einstaklingunum sem hlotið þessa stigagjöf fjölgað ár frá ári.

Listi yfir 73 ofurhross má nálgast í 5. tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.