miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfir 7000 manns á Gaddstaðaflötum

4. júlí 2014 kl. 23:55

Hleð spilara...

Samantekt föstudags á Landmóts.

Föstudagur á Landsmóti, sjötti í rigningu og talið er að yfir 7000 manns séu mættir á Gaddstaðaflatir. Stemninginn einkennist óneitanlega af þreytu yfir votviðri en gestirnir virðast ekki láta það á sig fá. Enda vantar ekki gæðinga og glæsilega takta á völlunum.

Á kynbótavellinum urðu stjörnur til í yfirlitssýningum. Á aðalvellinum sönnuðu aðrar kosti sína því B-úrslit allra flokka fór fram. Boða þau glæsileg lokaúrslit. Flestir vona að skýin hafi sig á brott fyrir þá veislu. Hér er samantekt dagsins.