föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

62% allra hrossa staðsett erlendis

20. desember 2014 kl. 14:00

Ríflega 250.000 hross á lífi.

Þann 17. desember 2014 kl. 21.01 á íslenskum tíma voru skráð nákvæmlega 256.000 hross á lífi í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng.

Meirihlutinn eða 158.560 hross, 62%, allra hrossa skráð á lífi, eru staðsett utan Íslands en á Íslandi eru skráð 97.440 hross á lífi.