þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

60 ára saga hmf. Harðar

27. nóvember 2013 kl. 20:33

Hestamannafélagið Hörður

Komin út.

60 ára saga hestamannafélagsins Harðar er komin út ! 

"Nú er Harðarbókin komin út og í tilefni af því langar okkur að bjóða þér í útgáfuhóf í Harðarból næstkomandi föstudag, 29.nóvember kl. 17.00. Þar verður bókin afhent þeim sem þegar hafa keypt eintak. Bókin verður einnig seld á staðnum fyrir þá sem vilja nýta sér hana sem jólagjöf. Diskur með gamalli kvikmynd frá frumdögum félagsins sem tekin var á Arnarhamri fylgir með bókinni. Boðið verður upp á léttar veitingar." segir í tilkynningu frá útgáfunefndinni.