þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

59. landsþing LH

15. október 2013 kl. 18:15

58. Landsþing LH var haldið í Reykjavík.

Verður haldið á Selfossi 2014

Landsþingin eru haldin annað hvert ár og formannafundir þess á milli. Í ár verður formannafundur félaga LH haldinn í húsakynnum ÍSÍ föstudaginn 8. nóvember n.k.

Stjórn LH hefur nú hins vegar þegið boð Sleipnismanna um að verða gestgjafar að 59. Landsþingi LH sem haldið verður í október 2014. Nú þegar er undirbúningur hafin og til að mynda eru viðræður hafnar við starfsfólk hótel Selfoss um gistingu, mat og aðstöðu. 

Það verður án efa gaman að sækja Sleipnismenn heim, enda mun félagið fagna 85 ára afmæli á næsta ári.