þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

51 hross skráð

13. ágúst 2015 kl. 17:00

Valdís Bjök Guðmundsdóttir og Hugsýn frá Svignaskarði á kynbótasýningu á Sörlastöðum.

Hollaröðun fyrir síðsumarsýninguna á Miðfossum í næstu viku.

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Miðfossum fer fram dagana 19. - 21. ágúst.  Dómar hefjast kl 12:30 miðvikudaginn 19. ágúst. Búið er að birta hollaröðun á vef RML undir Búfjárrækt > Hrossarækt > Röðun hrossa á kynbótasýningum. Eigendur og sýnendur eru beðnir að mæta tímanlega með hrossin til dóms þannig að dómstörf gangi sem greiðast fyrir sig og tímasetningar haldist sem best.

Yfirlitssýning verður föstudaginn 21. ágúst og verður auglýst frekar þegar nær dregur.

Sjá nánar

Röð hrossa 

Röð eftir knöpum