þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

50 milljónir í reiðvegi

3. júní 2014 kl. 13:00

LH undirbýr ráðstefnu um reiðvegamál og hvernig megi auka fjármagn til málaflokksins vegna aukins álags frá hestaferðaþjónustu.

Sótt um rúmar 300 milljónir.

Sótt  var um fjármagn að upphæð 308.336.040 kr. til ferða- og samgöngunefndar LH vegna gerðar og lagfæringa á reiðvegum. Nefndin sem hafði um 50.000.000 kr. til úthlutunar kynnti tillögur sínar á stjórnarfundi LH í mars. Sex milljónir renna til ferðaleiða sem mikið álag er á og fjórar milljónir til reiðvegaskráningar. Kemur fram í fundargerð að ef framlög til reiðvegamála hefðu fylgt verðlagsþróun frá 2001 ættu þau að vera rúmar 100 milljónir í stað 50

Nánar í Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.