mánudagur, 17. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

43 hrossabú stóðust úttekt á landnýtingu

3. desember 2009 kl. 09:53

43 hrossabú stóðust úttekt á landnýtingu

Vefur FHB greinir frá því að þátttaka hrossabænda í gæðastýringu í hrossarækt hafi tvímælalaust bætt ímynd þeirra sem landnotenda frá því hún hófst árið 2000 og í ár stóðust 43 bú úttektir vegna landnýtingar.

Gæðastýrða landvottunin fagnar tíu ára afmæli á næsta ári væri gaman ef fleiri hrossabændur gengju í hóp þeirra sem láta gæðavotta land sitt.

Starfsfólk Landgræðslunnar hefur séð um úttektir undir stjórn Bjarna Maronssonar, sem hefur verið tengiliður hrossabænda hjá Landgræðslunni um langt skeið. Þeir sem vilja kynna sér gæðastýringu í hrossarækt nánar geta smellt á tengilinn hér.


Bú sem stóðust úttektir í ár:


1. Hólar, Hólaskóli/Víkingur Gunnarsson, Skagafjarðarsýsla.
2. Ásgeirsbrekka, Bjarni Maronsson, Skagafjarðarsýsla.
3. Þóreyjarnúpur, Þóreyjarnúpshestar ehf, Halldór G.Guðnason, V-Húnavatnssýsla.
4. Fet/Efri-Rauðalækur, Hrossaræktarbúið Fet, Karl Wernerson, Rangárvallasýsla.
5. Kirkjubær, Kirkjubæjarbúið, Rangárvallasýsla.
6. Hafsteinsstaðir, Skapti Steinbjörnsson og Hildur Claessen, Skagafjarðarsýsla.
7. Lundar II, Sigbjörn Björnsson, Mýra og Borgarfjarðarsýsla.
8. Ytra- Skörðugil, Ingimar Ingimarsson, Skagafjarðarsýsla.
9. Keldudalur, Keldudalsbúið ehf., Skagafjarðarsýsla.
10. Jarðbrú, Þorsteinn Hólm Stefánsson/Þröstur Karlsson, Eyjafjarðarsýsla.
11. Bakki, Þór Ingvason, Eyjafjarðarsýsla.
12. Hrafnkelsstaðir, Haraldur Sveinsson/Jóhanna Ingólfsd. Árnessýsla.
13. Tunguháls II, Þórey Helgadóttir, Skagafjarðarsýsla.
14. Ölvaldsstaðir, Guðrún Fjeldsted, Mýra-og Borgarfjarðarsýsla.
15. Hof, Vatnsdal, Jón Gíslason, Austur-Húnavatnssýsla.
16. Enni, Haraldur Þ. Jóhannsson, Skagafjarðarsýsla.
17. Flugumýri II, Páll B. Pálsson/Anna Sigurðardóttir, Skagafjarðarsýsla.
18. Hverhólar, Freysteinn Traustason/Birna S. Hafsteinsd., Skagafjarðarsýsla.
19. Ás I, Hegranesi, Magnús Jónsson, Skagafjarðarsýsla.
20. Þingeyrar, Þingeyrabúið/Gunnar Ríkharðsson, Austur-Húnavatnssýsla.
21. Steinnes, Magnús Jósefsson, Austur-Húnavatnssýsla.
22. Þorkelshóll II/Auðunnarstaðir I/Gröf II, Júlíus G. Antonsson, Vestur-Húnavatnssýsla.
23. Stóra-Ásgeirsá, Elías Guðmundsson, Vestur-Húnavatnssýsla.
24. Auðsholtshjáleiga/Grænhóll, Gunnar Arnarson Árnessýsla.
25. Skeiðháholt, Jón Vilmundarson Árnessýsla.
26. Hofsstaðasel, Vésteinn Vésteinsson, Skagafjarðarsýsla.
27. Oddhóll, Sigurbjörn Bárðarson, Rangárvallasýsla.
28. Hemla, Vignir Siggeirsson/Lovísa Ragnarsdóttir, Rangárvallasýsla.
29. Árbær, Gunnar Jóhannsson, Rangárvallasýsla,
30. Hvoll, Ólafur H. Einarsson, Árnessýsla.
31. Varmilækur, Björn Sveinsson, Skagafjarðarsýsla.
32. Víðidalur, Pétur Stefánsson, Skagafjarðarsýsla.
33. Árbæjarhjáleiga, Kristinn Guðnason/Marjolijn Tiepen, Rangárvallasýsla.
34. Vakursstaðir, Valdimar og Hjörtur Bergstað, Rangárvallasýsla.
35. Miðhjáleiga, Jón Þ. Ólafsson, Rangárvallasýsla.
36. Þóreyjarnúpur, Þórey ehf, Gerður Hauksdóttir, Vestur-Húnavatnssýsla.
37. Hólsgerði, Brynjar Skúlason/Sigríður Bjarnadóttir, Eyjafjarðarsýsla.
38. Litla-Brekka, Vignir Sigurðsson, Eyjafjarðarsýsla.
39. Bringa, Félagsbúið Bringu, Eyjafjarðarsýsla.
40. Geitaskarð, Íslensk hrossarækt, Austur-Húnavatnssýsla.
41. Hestheimar, Hestheimar ehf/Marteinn Hjaltested, Rangárvallasýsla.
42. Sumarliðabær, Þorsteinn Hjaltested, Rangárvallasýsla.
43. Mið-Sel, Finnur Egilsson, Rangárvallasýsla.

www.fhb.is