þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

3.Vetrarmót Smára 17. apríl

19. apríl 2010 kl. 08:25

3.Vetrarmót Smára 17. apríl

Þriðja og síðasta vetrarmót Smára fór framm laugardaginn 17. Apríl í fínu veðri við reiðhöllina á Flúðum. Mæting var með allra besta móti bæði af knöpum sem og áhorfendum. Hestakostur var frábær bæði í eldri og yngri flokkum og því áttu dómararnir erfitt verk fyrir höndum en úrslit urðu eftirfarandi.

Pollaflokkur (engin röðun, skráð eftir skráningu)
Aron  Ragnarsson        Ógát                12v    Brún
Viktor Logi Ragnarsson        Glódís                10v    Rauð Glófext
Ísak Gústafsson            Fönix                18v    Jarpur
Þorvaldur Logi Einarsson    Æsa frá Grund            19v    Grá
Þórey Þula Helgadóttir        Ylur frá Miðfelli 2        18v    Moldóttur
Einar Ágúst Ingvarsson        Þrusa                10v    Jörp
Laufey Ósk Grímsdóttir        Hekla frá Ásatúni          8v    Grá

Barnaflokkur       
1    Rúnar Guðjónsson    Neisti frá Melum    12v    Rauður
2    Viktor Máni Sigurðarson    Þýða frá Kaldbak    11v    Dökkjörp
3    Helgi V Sigurðsson    Kenning frá Skollagróf    8v    Brún
4    Ragnheiður Björk Einarsdóttir    Fákur frá Miðfelli    6v    Jarpur

Unglingaflokkur       
1    Gunnlaugur Bjarnason    Klakkur frá Blesastöðum 2a    6v    Brúnn
2    Guðjón Rafn Sigurðarson    Grettir frá Hólmi    18v    Grár
3    Viktoría Larsen    Fjallaskjóni frá Uppsölum    17v    Rauðskjóttur
4    Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Blossi frá Vorsabæ 2    7v    Rauðblesóttur
5    Rosmarie Tómasdóttir    Blær frá Vestra-Geldingafelli    12v    Brún, nösóttur
6    Björgvin Ólafsson    Skuggi frá Hrepphólum    18v    Brúnn
7    Guðjón Örn Sigurðsson    Loki frá Svignaskarði    12v    Jarp nösóttur

Unghrossaflokkur       
1    Gústaf Loftsson    Gýgja frá Miðfelli 5    5v    Brún
2    Aðalheiður Einarsdóttir    Dísa frá Refstöðum    5v    Bleik nösótt
3    Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Silfurdís frá Vorsabæ 2    5v    Brún
4    Guðmann Unnsteinsson    Blúnda frá Arakoti    5v    Brún, blesótt
5    Helgi Kjartansson    Röst frá Hvammi 1    5v    Rauð tví stjörnótt
6    Berglind Ágústdóttir    Þoka frá Reiðará    4v    Jarp skjótt
7    Magnús Helgi Loftsson    Flipi frá Haukholtum    5v     Rauður
8    Guðjón Sigurðsson    Illugi frá Kaldbak    5v    Rauðlitföróttur

Fullorðinsflokkur 2. Flokkur       
1    Hjálmar Gunnarsson    Vígaskjóni frá Flögu    12v    Rauðskjóttur
2    Aðalsteinn Aðalsteinsson    Snillingur frá Vorsabæ    9v    Jarpblesóttur
3    Berglind Ágústdóttir    Þyrnir frá Garði    13v    Brúnn
4    Unnsteinn hermansson    Kindill frá Langholtskoti    9v    Rauður
5    Valgeir Jónsson    Katla frá Þverspyrnu    5v    Glóbrún
6    Mathildur María Guðmunds    Logi frá Hlemmiskeiði    8v     Brúnn
7    Styrmir Þorsteinsson    Hrappur frá Bergstöðum    14v    Jarpur
8    Sigríður Eva Guðmundsdóttir    Hrókur frá Helmmiskeiði    8v    Móálóttur
9    Rosemarie Þorleifsdóttir    Jarl frá Vestra-Geldingaholti    9v    Brúnn
10    Svala Bjarnadóttir    Kvika frá Klauf    8v    Jörp

Fullorðinsflokkur 1. Flokkur       
1    Gústaf Loftsson    Hrafntinna frá Miðfelli 5    5v    Brún
2    Aðalheiður Einarsdóttir    Blöndal frá Skagaströnd    6v    Grár
3    Bjarni Birgisson    Stormur frá Reykholti    10v     Jarpur
4    Guðmann Unnsteinsson    Stæll frá Efriþverá    8v    Jarpur
5    Ólafur Stefánsson    Gýja frá Hrepphólum    8v    Brún stjörnótt
6    Grímur Guðmundsson    Glæsi frá Ásatúni    11v    Brúnn
7    Sigfús Guðmundsson    Prins frá V-Geldingaholti    10v    Móbrúnn
8    Guðbjörg Jóhannsdóttir    Sara frá Ásatúni    10v    Móálótt
9    Einar Logi Sigurgeirsson    Snerpa frá Miðfelli    8v     Grá
10    Unnar Steinn Guðmundsson    Komma frá Reykhól    9v    Brún stjörnótt

Þar sem þetta var síðasta vetrarmótið á þessum vetri voru gerðir upp punktarnir sem parið hefur náð sér í á þessum vetri. Röðunin á því er eins og eftirfarandi, taka verður fram að tvisvar voru riðnir bráðabanar til að ráða sætaröðun vegna jafnra stiga.

Barnaflokkur Helgi og Viktor voru jafnir að stigum og riðu því bráðabana þar sem Helgi náði að kreista framm sigur.       
1    Helgi V Sigurðsson    Kenning frá Skollagróf    8v    Brún
2    Viktor Máni Sigurðarson    Þýða frá Kaldbak    11v    Dökkjörp
3    Rúnar Guðjónsson    Neisti frá Melum    12v    Rauður
4    Ragnheiður Björk Einarsdóttir    Rúbín frá Vakurstöðum    10v    Bleikskjóttur
5    Ragnheiður Björk Einarsdóttir    Fákur frá Miðfelli    6v    Jarpur
               
Unglingaflokkur Viktoría, Sigurbjörg og Björgvin voru jöfn að heildastigum og riðu því bráðabana og röðuðust svona.       
1    Rosmarie Tómasdóttir    Blær frá Vestra-Geldingafelli    12v    Brún, nösóttur
2    Viktoría Larsen    Fjallaskjóni frá Uppsölum    17v    Rauðskjóttur
3    Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Blossi frá Vorsabæ 2    7v    Rauðblesóttur
4    Björgvin Ólafsson    Skuggi frá Hrepphólum    18v    Brúnn
5    Guðjón Rafn Sigurðarson    Grettir frá Hólmi    18v    Grár
6    Gunnlaugur Bjarnason    Klakkur frá Blesastöðum 2a    6v    Brúnn
7    Guðjón Örn Sigurðsson    Loki frá Svignaskarði    12v    Jarp nösóttur
8    Alexandra Garðarsdóttir    Úlfur frá Jarði    6v    Bleikálóttur
9    Kjartan Helgason    Þokki frá Hvammi 1    9v    Jarpur
10    Ragnhildur Eyþórsdóttir    Glói frá    14v    Rauður, tvístjörn
11    Guðjón Rafn Sigurðarson    Hreimur frá Kaldbak    6v    Rauðblesóttur, litfórótur
12    Guðjón Örn Sigurðsson    Kenning frá Skollagróf    8v    Brún

Ungmennaflokkur       
1    Matthildur María Guðmunds    Logi frá Hlemmiskeiði    9v    Brúnn
2    Karen Hauksdóttir    Gára frá Blesastöðum    9v    Grá

Unghrossaflokkur       
1    Gústaf Loftsson    Gýgja frá Miðfelli 5    5v    Brún
2    Sigurbjörg Bára Björnsdóttir    Silfurdís frá Vorsabæ 2    5v    Brún
3    Guðmann Unnsteinsson    Blúnda frá Arakoti    5v    Brún, blesótt
4    Helgi Kjartansson    Röst frá Hvammi 1    5v    Rauð tví stjörnótt
5    Ragnar Sölvi Geirsson    Krapi frá Meiritungu    5v    Grár
6    Magnús Helgi Loftsson    Flipi frá Haukholtum    5v     Rauður
7-8    Guðjón Sigurðsson    Illugi frá Kaldbak    5v    Rauðlitföróttur
7-8    Berglind Ágústdóttir    Þoka frá Reiðará    4v    Jarp skjótt
9    Kristbjörg Kristinsdóttir    Spuni frá Jaðri    5v    Jarpur
10    Guðríður Þórarinsdóttir    Breki frá Reykjadal    5v    Brúnn
11    Hjálmar Gunnarsson    Binna frá Gröf    5v    Brún

Fullorðinsflokkur 2. Flokkur       
1    Hjálmar Gunnarsson    Vígaskjóni frá Flögu    12v    Rauðskjóttur
2    Aðalsteinn Aðalsteinsson    Snillingur frá Vorsabæ    9v    Jarpblesóttur
3    Styrmir Þorsteinsson    Hrappur frá Bergstöðum    14v    Jarpur
4    Rosemarie Þorleifsdóttir    Jarl frá Vestra-Geldingaholti    9v    Brúnn
5    Magnús Helgi Loftsson    Sokki frá Haukholtum    6v    Rauður, strjörnótt
6    Sigríður Eva Guðmundsdóttir    Hrókur frá Helmmiskeiði    8v    Móálóttur
7    Berglind Ágústdóttir    Þyrnir frá Garði    13v    Brúnn
8-10    Viktoría Larsen    Kvika frá Miðfelli 5    6v    Brún
8-10    Svala Bjarnadóttir    Kvika frá Klauf    8v    Jörp
8-10    Unnsteinn hermansson    Kindill frá Langholtskoti    9v    Rauður
11    Valgeir Jónsson    Katla frá Þverspyrnu    5v    Glóbrún
12-13    Bára Másdóttir    Sólon frá Krækishólum    6v    Rauður
12-13    Mathildur María Guðmunds    Logi frá Hlemmiskeiði    8v     Brúnn
14    Rosemarie Þorleifsdóttir    Seifur frá Vestra-Geldingaholti    10v    Brún, tvístjörnótt

Fullorðinsflokkur 1. Flokkur
1    Gústaf Loftsson    Hrafntinna frá Miðfelli 5    5v    Brún
2    Guðmann Unnsteinsson    Stæll frá Efriþverá    8v    Jarpur
3    Einar Logi Sigurgeirsson    Snerpa frá Miðfelli    8v     Grá
4    Guðbjörg Jóhannsdóttir    Sara frá Ásatúni    10v    Móálótt
5    Bjarni Birgisson    Stormur frá Reykholti    10v     Jarpur
6-7    Grímur Guðmundsson    Glæsi frá Ásatúni    11v    Brúnn
6-7    Ólafur Stefánsson    Gýja frá Hrepphólum    8v    Brún stjörnótt
8-9    Hólmfríður Kristjánsdóttir    Þökki frá Þjóðólfshaga    9v    Brúnn
8-9    Aðalheiður Einarsdóttir    Blöndal frá Skagaströnd    6v    Grár
10    Unnar Steinn Guðmundsson    Komma frá Reykhól    9v    Brún stjörnótt
11    Aðalheiður Einarsdóttir    Moli frá Reykjum    17v    Móálóttur
12-14    Ingvar Hjálmarsson    Drottning frá Fjalli    8v     Jarp blesótt
12-14    Kristbjörg Kristinsdóttir    Árdís frá Ármótum    7v    Móálótt
12-14    Sigfús Guðmundsson    Prins frá V-Geldingaholti    10v    Móbrúnn
15    Sigfús Guðmundsson    Framtíð frá V-Geldingaholti    10v    Jörp
Við þökkum dómurum og starfsmönnum sem hjálpuðu til með að gera þetta að eins góðu móti og raun var.

Einnig þökkum við fyrir góða mætingu á öll mótin í vetur og vonum að allir eigi eftir að mæta tvíelfdir að ári liðnu.

Kveðja
Mótastjórnin.