mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

3.vetrarmót Geysis úrslit

11. apríl 2010 kl. 11:35

3.vetrarmót Geysis úrslit

Síðasta vetrarmót Geysis var haldið í dag laugardag 10.april í Skeiðvangi(reiðhöllin Hvolsvelli) og var góð þátttaka þrátt fyrir nýjan stað og breytingar fram á síðustu stund. Einnig var unghrossa keppni og samanlagðir sigurvegarar yfir öll vetrarmótin verðlaunaðir. Fullt af fólki var að horfa á sem fengu sér kaffi og vöfflur sem voru á staðnum. Viljum við einnig þakka öllum þeim sem hjálpuðu okkur með vetrarmótin í vetur.

Úrslit urðu eftirfarandi:
 

Barnaflokkur:

 1. Ómar Högni Guðmarsson á Snót frá Kálfholti.
 2. Guðni Steinarr Guðjónsson á Alsýn frá Tjaldhólum.
 3. Ragnar Þorri Vignisson á Þrym frá Hemlu.
 4. Eydís Bergman á Blökk frá Ey 1.
 5. Rúna Björt Ármansdóttir á Dimma frá Smáratúni.
 6. Eyþór Guðlaugsson á Kolfaxi frá Eystri-Hól.
 7. Sigurður Smári Davíðsson á Orion frá Holtsmúla.
 8. Katrín Diljá Vignisdóttir á Biskup frá Hemlu.
 9. Hilmar Úlfarsson á Ófeig frá Skíðbakka 3.
 10. Ísey Líf Guðmundsdóttir á Pjakkur frá Smáratúni.
 11. Dórothea Oddsdóttir á Vinur frá Helgadal.
 12. Rikka Sigríksdóttir á Sunnu frá Reykjavík.
 13. Salka María Magnúsdóttir á Tvístjarna frá Stóra-Langadal.

 

Unglingaflokkur:

 1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir á Blæju frá Háholti.
 2. Eygló Arna Guðnadóttir á Þrúði frá Þúfu.
 3. Theodóra Jóna Guðnadóttir á Spennu frá Þúfu.
 4. Dagbjört Hrund Hjaltadóttir á Ringó frá Kanastöðum.
 5. Bryndís Sigríksdóttir á Sögu frá Syðri-Úlfsstöðum.
 6. Fríða Hanssen á Þrótt frá Efri-Hömsum.
 7. Róbert Bergman á Brynju frá Bakkakoti.
 8. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir á Smyril frá Hellu.
 9. Sólrún Einarsdóttir á Salvar frá Hábæ.
 10. Kristján Magnússon á Eldur frá Oddakoti.

 

Ungmennaflokkur:

 1. Hjörvar Ágústsson á Hrannvör frá Kirkjubæ.
 2. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Skrúði frá Ártúnum.
 3. Arna Albertsdóttir á Hekla frá Skarði.
 4. Fredrika Fagerlund á Blæng frá Mosfellsbæ.
 5. Lárus Jóhann Guðmundsson á Sveip frá Árbæ.
 6. Ásdís Hulda Árnadóttir á Diljá frá Hlíðarbóli.
 7. Klara Sif Ásmundsdóttir á Vava frá Hvolsvelli.
 8. Natasja Salk á Stíganda frá Miðkoti.
 9. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir á Háfeta frá Vorsabæ.
 10. Elín Huld Kjartansdóttir á Heikir frá

 

Áhugamannaflokkur:

 1. Sigríður Þórðardóttir á Hugrúnu frá Syðra-Garðshorni.
 2. Guðmar Aubertsson á Kogga frá
 3. Elka Guðmundsdóttir á Kára frá Eystri-Torfastöðum.
 4. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir á Skandal frá Hellu.
 5. Skapti Skaptason á Steingrími frá Hafsteinsstöðum.
 6. Úlfar Albertsson á Biskupi frá Skíðbakka.
 7. Pascale Skúladóttir á Slæða frá Stóra-Langadal.
 8. Svavar Ólafsson á Sprett frá Bólstað.
 9. Marita Borgen á Kristal frá Múla.
 10. Linda Reynisdóttir á Vænting frá Fremri-Fitjum.

 

Opinn flokkur:

 1. Jakóbína Valsdóttir á Baron frá Reykjaflöt.
 2. Ólafur Þórisson á Örvari frá Miðkoti.
 3. Kartrín Sigurðardóttir á Heimir frá Holtsmúla.
 4. Magnús Halldórsson á Vænting frá Miðhúsum.
 5. Guðmar Aubertsson á Koltinnu frá Ánabrekku.
 6. Hjörtur Magnússon á Orku frá Holtsmúl.
 7. Ásmundur Þór Þórisson á Vordís frá Hvolsvelli.
 8. Heiðar Þormarsson á Róði frá Torfastöðum.
 9. Sigríkur Jónsson á Stiklu frá Syðri-Úlfsstöðum.
 10. Magnús Ágústsson á Prímus frá Brekkukoti.

 

Samanlagðir sigurvegarar af öllum vetrarmótum Geysis eru eftirfarandi:

 • Barnaflokkur:  Ómar Högni Guðmarsson á Snót frá Kálfholti
 • Unglingaflokkur:  Dagbjört Hrund Hjaldtadóttir á Ringó frá Kanastöðum
 • Ungmennaflokkur:  Fredrika Fagerlund á Blæng frá Mosfellsbæ
 • Áhugamannaflokkur:  Elka Guðmundsdóttir á Kára frá Eystir-Torfastöðum
 • Opinn flokkur:  Guðmar Aubertsson á Koltinnu frá Ánabrekku


 

Sigurvegarar úr Unghrossakeppninni eru:

1. Orradís frá Miðkoti, knapi Ólafur Þórisson  
F: Orri frá Þúfu
M: Þorradís frá Miðkoti
 

2. Leikur frá Lýtingsstöðum, knapi Fredrika Fagerlund
F: Dynur frá Hvammi
M: Björg frá Kirkjubæ

 
3. Glódís frá Hvolsvelli, knapi Klara Sif Ásmundsdóttir
F: Eldjárn frá Tjaldhólum
M: Orka frá Hvolsvelli

 

Vetrarmótanefnd Geysis