laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

3.tbl. Eiðfaxa á leið til áskrifenda

5. maí 2010 kl. 15:59

3.tbl. Eiðfaxa á leið til áskrifenda

Í þriðja tölublaði Eiðfaxa, sem nú er á leið til áskrifenda sinna, kennir ýmissa grasa.

Meðal efnis er viðtal við ræktandann Magnús Jósefsson í Steinnesi en hann var einmitt einn þeirra sem tilnefndur var sem ræktunarmaður ársins 2009. Sigurður Torfi skrifar um járningar og hvernig best er að hafa járningaaðstöðuna. Eiðfaxi var á ferðinni í Hornafirðinum, fyrsta ferðaefni ársins lítur dagsins ljós auk þess sem nýr formaður Fáks er tekinn tali.

Eiðfaxa má nálgast í lausasölu á bensínstöðvum N1 og Olís, í hestavöruverslunum, Office 1 og Pennanum.

Kíktu á Eiðfaxa!