fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

3. Landsbankamót Sörla - úrslit

26. apríl 2010 kl. 09:58

3. Landsbankamót Sörla - úrslit

3.Landsbankamót Sörla og jafnframt það síðasta í mótaröðinni var haldið í ágætis veðri nú um helgina, 23.-24.apríl. Mótið var glæsilegt í alla staði og hestakostur frábær. Dómarar mótsins voru Lárus Hannesson, Stefán Ágústsson og Þórir Örn Grétarsson og viljum við þakka þeim og starfsmönnum öllum fyrir vel unnin störf. Landsbankanum færum við þakkir fyrir að styrkja Landsbankamótaröð Sörla.

Pollar teymdir
:
Hekla Rán Hannesdóttir-Ísak frá Ytri-Bægisá, 18v.rauðskjóttur
Magnús Hinrik Bragason-Hrólfur frá Hrólfsstöðum, 18v.rauðblesóttur
Benedikt Emil Aðalsteinsson-Aladín frá Laugardælum, 17v.jarpstjörnóttur
Sara Antonía Daníelsdóttir-Styrnir frá Halldórsstöðum, 12v.rauðtvístjörnóttur
Davíð Snær Sveinsson-Gleym mér ei frá Álfhólahjáleigu, 17v.brún
Sara Dís Snorradóttir-Vilma frá Bakka, 14v.vindótt
Inga Sóley Gunnarsdóttir-Borgar frá Strandarhjáleigu, 8v.grár
Guðjón Þorri Hauksson-Ljósvaki frá Eyri, 12v.leirljós

Pollar:
Katla Sif Snorradóttir-Vilma frá Bakka, 14v.vindótt
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir-Erti frá Hellnatúni, 16v.rauður

Allir pollar fengu bikar í verðlaun.

Barnaflokkur:

1.Valdís Björk Guðmundsdóttir-Snælda frá Svignaskarði 7v.jörp, 8,3
2.Ágúst Ingi Ágústsson-Sjarmur frá Heiðarseli 10v.jarpur, 8,12
3.Herborg Vera Leifsdóttir-Hringur frá Hólkoti 10v.sótrauður, 8,11
4.Bergþóra Þorvaldsdóttir-Djákni frá Ánastöðum 9v.steingrár, 8,10
5.Björk Davíðsdóttir-Júpíter frá Kúskerpi 12v.rauður, 7,67

Unglingar:
1.Brynja Kristinsdóttir-Fiðla frá Gunnlaugsstöðum 11v. jörp, 8,39
2.Magnea Rún Gunnarsdóttir-Árvakur frá Bjóluhjáleigu 17v.brúnn, 8,17
3.Thelma Dögg Harðardóttir-Straumur frá Innri-Skeljabrekku 7v.vindóttur, 8,09
4.Alexandra Ýr Jóhannsdóttir-Lyfting frá Skrúð 12v.rauð, 7,46

Ungmenni:
1.Skúli Þór Jóhannsson-Urður frá Skógum rauð, 8,62
2.Rósa Líf Darradóttir-Farsæll frá Íbishóli 11v.brúnn, 8,49
3. Karen Sigfúsdóttir-Svört frá Skipaskaga 10v.svört, 8,46
4.Hanna Rún Ingibergsdóttir-Hjörvar frá Flögu rauðskjóttur, 8,42
5.Vigdís Matthíasdóttir-Boði frá Sauðárkróki rauður, 8,38

Minna vanir:

1. Kristján Baldursson -Blesi frá Syðra-Garðshorni  8v rauðble. 8,21
2. Gríma Huld Blængsdóttir – Þytur frá Syðra-Fjalli 14v. Jarpur , 8,13
3. Telma Víglundsdóttir- Venus frá Breiðstöðum 10v. Jörp , 8,08
4. Guðrún Pálína Jónsdóttir- Saga frá Stðarbakka 12v. Rauð 8,076
5. Helga Björg Sveinsdóttir – Sölvi frá Skiðbakka 9v. Brúnn , 7.97


Heldri menn og konur:
1.Stefán Hjaltason-Seifur frá Ólafsvík 10v.jarpur, 8,13
2.Pálmi Adolfsson-Sæfaxi frá Ytri-Reykjum 7v.grár, 8,11
3.Sigfús Gunnarsson-Glymur frá Galtastöðum 10v.rauður, 7,97
4.Kristinn Jón Einarsson-Ísold frá Efri-Reykjum 9v.móálótt, 7,62
5.Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir-Leistur frá Leirum 19v.brúnleistóttur, 7,24

Konur:
1. Svandís Magnúsdóttir – Hrólfur frá Hrólfsstöðum 18v. Rauðbles. 8,40
2. Bryndís Snorradóttir – Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 13v. Brúnn 8,38
3. Kristín María Jónsdóttir – Glanni frá Hvammi 3 10v. Brúnble. 8,28
4. Margrét Freyja Sigurðardóttir – Ómur frá Hrólfsstöðum – 14v. Rauðble. 8,22
5. Alfa Jóhannsdóttir – Patti frá Reykjavík- brúnn 8,21

Karlar:
1. Kjartan Guðbrandsson – Börkur f. Ytri-Löngumýri  8,52
2. Bjarni Sigurðsson – Nepja f. Svignaskarði 7 v. mós 8,49
3. Sigurður Emil Ævarsson – Aladín f. Laugardælum 17 v. Jarpur 8,36
4. Sævar Leifsson – Dynjandi f. Ragnheiðarstöðum 10 v. Brúnn 8,31
5. Hannes Sigurjónsson – Linda f. Feti 7v. Brún 8,13

Opinn flokkur

1. Snorri Dal – Helgi f. Stafholti 7 v. Brúnn 8,62
2. Daníel Ingi Smárason – Eldur f. Kálfholti 9 v. Rauður 8,58
3. Sindri Sigurðsson – Spölur f. Hafsteinsstöðum 12 v. Vindble 8,54
4. Anna Björk Ólafsdóttir – Stefnir f. Kópavogi 6 v bleikur 8,533
5. Friðdóra Friðriksdóttir – Jór f. Selfossi 7v. Brúnble 8,530

100 m skeið:
1.Tómas Ragnarsson-Gríður frá Kirkjubæ 8v.brúnstjörnótt, 8,11sek
2.Adolf Snæbjörnsson-Hrólfur frá Hafnarfirði 7v.mósóttur, 8,17sek
3.Daníel Ingi Smárason-Gammur frá Svignaskarði 9v.brúnn, 8,18sek
4.Axel Geirsson-Losti frá N-Hvammi 14v.rauður, 8,27sek
5.Guðrún Jóhannsdóttir-Askur frá Efsta-Dal 9v.rauður, 8,30sek


Stigakeppni fór þannig:

Barnaflokkur:

1.Valdís Björk Guðmundsdóttir 26 stig
2.Ágúst Ingi Ágústsson 25 stig
3.Herborg Vera Leifsdóttir 20 stig
4.Aníta Rós Róbertsdóttir 14 stig
5.Bergþóra Þorvaldsdóttir 13 stig

Unglingar:
1.Brynja Kristinsdóttir 30 stig
2.Alexandra Ýr Jóhannsdóttir 18 stig
3.Ásta Björnsdóttir 16 stig
4.Viktor Sævarsson 15 stig
5.Hafdís Arna Sigurðardóttir 12 stig

Ungmenni:
1.Vigdís Matthíasdóttir 28 stig
2.Skúli Þór Jóhannsson 22 stig
3.Rósa Líf Darradóttir 19 stig
4.Karen Sigfúsdóttir 16 stig
5.Saga Mellbin 11 stig

Minna vanir:

1.    Kristján Baldursson 27 stig
2.    Helga Björg Sveinsdóttir 21 stig
3.    Eggert Hjartarson 19 stig
4.    Gríma Huld Blængsdóttir 17 stig
5.    Telma Víglundsdóttir 12 stig


Heldri menn og konur:

1.Pálmi Adolfsson 24 stig
2.Sigfús Gunnarsson 21 stig
3.Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 17 stig
4.-5.Ingólfur Magnússon 11 stig
4.-5.Sigurður Adolfsson 11 stig

Konur:
1.Kristín María Jónsdóttir 30 stig
2.Margrét Freyja Sigurðardóttir 21 stig
3.Bryndís Snorradóttir 19 stig
4.Birna Sif Sigurðardóttir 11 stig
5.-6. Svandís Magnúsdóttir og Kristín Ingólfsdóttir 10 stig

Karlar:

1. Bjarni Sigurðsson 28 stig
2. Guðmundur Þorkelsson  21 stig
3. Sævar Leifsson 14 stig
4-5. Sigurður Emil Ævarsson og  Hannes Sigurjónsson 12 stig

Opinn flokkur:
1. Snorri Dal 30 stig
2. Sindri Sigurðsson  17 stig
3 – 4. Friðdóra Friðriksdóttir og Anna Björk Ólafsdóttir 14 stig
5. Berglind Rósa Guðmundsdóttir 13 stig.

100m skeið:
1.Daníel Ingi Smárason 25 stig
2.Tómas Ragnarsson 22 stig
3.Adolf Snæbjörnsson 18 stig
4.Axel Geirsson 14 stig
5. Eyjólfur Þorsteinsson 12 stig

Við viljum þakka Landsbankanum kærlega fyrir að styrkja þessa mótaröð og gera okkur þannig kleift að hafa mótið eins glæsilegt og það er.


Mótanefnd