mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

3. Landsbankamót Sörla - þrígangur

19. apríl 2010 kl. 09:09

3. Landsbankamót Sörla - þrígangur

3. Landsbankamótið (þrígangur) og það síðasta í vetrarmótaröð Sörla verður haldið um helgina á Sörlastöðum. Mjög vinsælt og skemmtilegt mót og gaman að keppa og horfa á.
Mótið hefst á föstudaginn þann 23. og lýkur laugardaginn 24. apríl. Skráning á  Landsbankamótið er í dómpalli á miðvikudaginn 21. apríl, milli klukkan 17:00 og 19:00.
 
Skráningargjald :
2000     krónur ( 1500 fyrir annan hest og 1000 krónur fyrir þriðja )
1000 kr. fyrir polla og 1.000 kr. fyrir skeið.
Nokkrir punktar um mótið:

Fylgist með dagskrá á mótsdegi, uppfærð dagsskrá verður hengd upp við dómpall.

Sýna skal a.m.k. þrjár gangtegundir í fjórum ferðum. Dómskali Gæðingakeppni gildir.

Gefin er ein einkunn fyrir tölt. ( Ef bæði sýnt hægt og greitt gildir hærri einkunn)

Keilur afmarka keppnisbraut, þar sem hestur er í dómi.

Knapar skulu fylgjast með dagsskrá og fyrirmælum þular.

Athugið að dagskrá getur riðlast v. forfallahesta.

Keppandi skal vera tilbúinn á brautarenda þegar knapi á undan er í braut.
Keppendur mega koma með fleiri en einn hest til keppni

Dagskrá


Föstudagur 23. apríl

Pollar
Börn
Heldrimenn
Úrslit börn
Úrslit Heldrimenn
Skeið

Laugardagur 24. apríl


Unglingar
Ungmenni
Hádegishlé
Úrslit Unglingar
Úrslit Ungmenni
Minna vanir-3.flokkur
Konur
Úrslit Minna vanir – 3.flokkur
Úrslit Konur
Karlar
Opinn flokkur
Úrslit karlar
Úrslit Opinn flokkur

Verðlaunaafhending fyrir stigahæstu knapana er strax að loknu móti í salnum.

Stigalistinn eftir fyrstu tvö mótin:
Barnaflokkur   Mót 1 Mót 2 Samtals
Valdís Björk Guðmundsdóttir   11 4 15
Herborg Vera Leifsdóttir  8 6 14
Ágúst Ingi Ágústsson    6 11 17
Viktor Aron Adolfsson   5 3 8
Matthías Ásgeirsson  4 3 7
Aníta Rós Róbertsdóttir  3 8 11
Bergþóra Þorvaldsdóttir   3 4 7
Björk Davíðsdóttir   3 nei 3
         
Unglingaflokkur       Mót 1 Mót 2 Samtals
Brynja Kristinsdóttir    11 11 22
Ásta Björnsdóttir     8 8 16
Hafdís Arna Sigurðardóttir    6 3 9
Viktor Sævarsson  5 6 11
Alexandra Ýr Jóhannsdóttir  4 3 7
Helena Ríkey Leifsdóttir 3 nei 3
Heiðrún Arna Rafnsdóttir  3 4 7
Alexander Ísak Sigurðsson   3 nei 3
Eyrún Guðnadóttir    3 nei 3
Hanna Alexandra Helgadóttir  3 3 6
Thelma Dögg Harðardóttir 1 nei 1
Glódís Helgadóttir  nei 5 5
Arna Margrét Gunnarsdóttir nei 3 3
    
Ungmennaflokkur       Mót 1 Mót 2 Samtals
Vigdís Matthíasdóttir    11 11 22
Saga Mellbin     8 3 11
Karen Sigfúsdóttir    6 5 11
Skúli Þór Jóhannsson     5 6 11
Anton Haraldsson   4 3 7
Hanna Rún Ingibergsdóttir 3 3 6
Rósa Líf Darradóttir     3 8 11
Harpa Rún Ásmundsdóttir  3 3 6
Linda Pétursdóttir      3 1 4
Matthías Kjartansson     3 nei 3
Annetta Franklin   1 nei 1
Ásta Kara Sveinsdóttir   1 nei 1
Berta M. Waagefjörð    1 nei 1
Kristín Helga      1 nei 1
Stella Sólveig Pálmarsdóttir    1 3 4
Alexander Ágústsson  nei  4 4
    
Minna vanir       Mót 1 Mót 2 Samtals
Eggert Hjartarson     11 5 16
Kristján Baldursson    8 8 16
Gríma Huld Blængsdóttir   6 6 12
Thelma Víglundsdóttir    5 nei 5
Helga Björg Sveinsdóttir  4 11 15
Doug Smith      3 nei 3
Davíð Þór    3 nei 3
Guðrún Pálína   3 3 6
Óskar Bjartmarz   3 3 6
Ásmundur Pétursson  3 1 4
Sigurður Markússon  1 4 5
Stella Björg Kristinsdóttir  1 nei 1
Valka Jónsdóttir   1 nei 1
Finnur Bessi Svavarsson   1 nei 1
Magnús Þór     1 nei 1
Jón Ari Eyþórsson    1 nei 1
Ása Magnúsdóttir    1 nei 1
Arna Kristín Gísladóttir nei 3 3
Oddný M. Jónsdóttir  nei  3 3
Auður Hansen   nei  3 3
Steinunn Hildur Hauksdóttir nei 1 1
Aron Stefán Ólafsson  nei 1 1
    
Heldri menn og konur      Mót 1 Mót 2 Samtals
Sigfús Gunnarsson    11 4 15
Pálmi Adolfsson     8 11 19
Smári Adolfsson   6 3 9
Ingólfur Magnússon  5 3 8
Snorri Rafn Snorrason  4 5 9
Sigurður Friðfinnsson   3 nei 3
Þórður Bogason    3 6 9
Jón Björn Hjálmarsson    3 3 6
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 3 3 6
Sigurður Adolfsson  nei 8 8
Vilhjálmur Bjarnason  nei 3 3
    
Konur        Mót 1 Mót 2 Samtals
Margrét Freyja Sigurðardóttir   11 4 15
Kristín María Jónsdóttir 8 11 19
Bryndís Snorradóttir  6 5 11
Birna Sif Sigurðardóttir 5 3 8
Kristín M. Ingólfsdóttir  4 3 7
Margrét Guðrúnardóttir   3 1 4
Svandís Magnúsdóttir    3 3 6
Inga Dröfn Sváfnisdóttir   3 nei 3
Geirþrúður Geirsdóttir   3 nei 3
Friðrikka Árný Rafnsdóttir 3 nei 3
Sigrún Magnúsdóttir    1 nei 1
Hrafnhildur Pálsdóttir  nei 8 8
Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir nei 6 6
Ásgerður Gissurardóttir  nei 1 1
Hjördís Óskarsdóttir  nei  3 3
Guðveig Stella Ólafsdóttir nei  3 3
    
Karlar        Mót 1 Mót 2 Samtals
Bjarni Sigurðsson    11 11 22
Guðmundur Þorkelsson    8 8 16
Vilmundur Jónsson     6 nei 6
Sævar Leifsson     5 6 11
Jón Viðar Viðarsson    4 nei 4
Sigurður Emil Ævarsson   3 5 8
Kristján Jónsson   3 4 7
Haraldur Haraldsson    3 3 6
Atli Már Ingólfsson  3 nei 3
Björn Rúnar     3 nei 3
Jón Magnússon      1 nei 1
Höskuldur Ragnarsson     1 3 4
Davíð Bragason       1 3 4
Stefnir Guðmundsson    1 nei 1
Sveinn Jóhannesson     1 1 2
Alfreð K. Sigurðsson     1 1 2
Guðni Kjartansson      1 1 2
Darri Gunnarsson  nei 3 3
Guðmundur Skúlason  nei  3 3
Birgir Helgason   nei 1 1
Hannes Sigurjónsson  nei 1 1
Hermann Freyr Jóhannsson nei 1 1
    
Opinn flokkur   Mót 1 Mót 2 Samtals
Snorri Dal        11 8 19
Sindri Sigurðsson    8 5 13
Berglind Rósa Guðmundsdóttir 6 4 10
Axel Geirsson   5 1 6
Daníel Ingi Smárason     4 1 5
Friðdóra Friðriksdóttir  3 3 6
Inga C. Campos    3 3 6
Anna Björk Ólafsdóttir   3 6 9
Aron Már Albertsson    3 1 4
Adolf Snæbjörnsson   3 1 4
Ragnar E. Ágústsson   1 nei 1
Eyjólfur Þorsteinsson  nei 11 11
Orri Örvarsson   nei 3 3
Rúnar Freyr Rúnarsson  nei 3 3
Gunnar Guðmundsson  nei 3 3
Ólafur Örn Þórðarson  nei 1 1
Ragnar B. Ragnarsson  nei 1 1
Páll Ólafsson   nei  1 1
    
Skeið         Mót 1 Mót 2 Samtals
Tómas Ragnarsson  11 nei 11
Daníel Ingi Smárason  8 11 19
Eyjólfur Þorsteinsson  6 6 12
Adolf Snæbjörnsson  5 5 10
Gunnar Guðmundsson  4 3 7
Guðmundur Jónsson  3 nei 3
Ingibergur Árnason  3 3 6
Pálmi Adolfsson   3 1 4
Jóhann Valdimarsson  3 nei 3
Vigdís Matthíasdóttir  31 4
Sævar Leifsson   1 3 4
Smári Adolfsson   1 3 4
Axel Geirsson   1 8 9
Aron Már Albertsson  1 1 2
Steinþór Freyr Steinþórsson 1 nei 1
Darri Gunnarsson  1 3 4
Haraldur Haraldsson  1 nei 1
Hlynur Guðmundsson  1 nei 1
Guðrún Hildur Gunnarsdóttir 1 nei 1
Jón Pétur Ólafsson  1 nei 1
Magnús Benediktsson  nei 4 4
Logi Laxdal   nei 1 1

Svona er staðan, svo nú skal taka á því.
Mótanefnd