sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

2. Landsbankamót Sörla - úrslit

22. mars 2010 kl. 09:24

2. Landsbankamót Sörla - úrslit

2. Landsbankamót Sörla var haldið í gær. Þátttaka í mótinu var mög góð og sérstaklega í skeiðinu þar sem 30 hestar öttu kappi. Hestakosturinn var góður og gaman að sjá hve margir hestar eru komnir í svakalegt form á þessum tíma. Dómari mótsins var Halldór Svansson. Stigakeppnin er í fullum gangi og orðin spennandi í flestum flokkum en stigalistar verða birtir á netinu síðar.


Eftirfarandi eru úrslit mótsins:

Pollar – allir fengu viðurkenningu

Pollar teymdir

Benedikt Emil Aðalsteinsson Aladín frá Laugardælum 16v.jarpur
Hekla Rán Hannesdóttir Reykur frá Ragnheiðarstöðum 5v.brúnn
Inga Sóley Gunnarsdóttir Sveipur frá Ólafsvík 22v.brúntvístjörnóttur
Kristján Hrafn Ingason Ísak frá Ytri-Bægisá 18v.rauðskjóttur
Óttar Þorsteinsson Vorboði frá Höfða 13v.brúnskjóttur
Viktoría Björt Jóhannsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu 9v.brúnn
Magnús Hinrik Bragason Hrólfur frá Hrólfsstöðum 18v.rauðblesóttur
Davíð Snær Sveinsson Gleim-mér-ei frá Álfhólahjáleigu 17v.brún
Arnar Páll Kristjánsson Andvar frá Heinabergi 14v.grár
Andreas Haraldur Keitel Stella frá Húsavík 5v.brúnskjótt
Anton Guðni Einarsson Hólmar frá Geitaskarði 16v.rauðglófextur
Kjartan Pétur Einarsson Hólmar frá Geitaskarði 16v.rauðglófextur
Kolbrún Sif Sindradóttir Litli-Rauður frá Svignaskarði 20v.rauður

Pollar

Katla Sif Snorradóttir Ísak frá Hafnarfirði 5v.brúntvístjörnóttur
Hugrún Líf Einarsdóttir Hólmar frá Geitaskarði 16v.rauðglófextur
 

Börn
1.    Ágúst Ingi Ágústsson Sjarmur f. Heiðarseli jarpur
2.    Aníta Rós Róbertsdóttir Sleipnir f. Búlandi 12 v. búnn
3.    Herborg Vera Leifsdóttir Hringur f. Hólkoti 9 v.sótrauður
4.    Bergþóra Þorvaldsdóttir Djákni f. Ánastöðum 9 v.grár
5.    Valdís Björk Guðmundsdóttir Óskadís f. Svignaskarði 9 v.brúnbles


Unglingar

1.Brynja Kristinsdóttir – Fiðla f. Gunnlaugsstöðum 8v. jörp
2.Ásta Björnsson – Glaumur f. Vindási 9v. rauður
3.Viktor Sævarsson – Wagner f. Prestbakka 14v. rauðblesóttur
4.Glódís Helgadóttir – Svalur f. Hvassafelli 10v jarpur
5.Heiðrún Arna Rafnsdóttir – Ægir f. Enni 19v. jarpur

 

Ungmenni

     1. Vigdís Mattíasdóttir – Stígur f. Halldórsstöðum 8v. jarpur
     2. Rósa Líf Darradóttir – Farsæll f. Íbishóli 10v. móbrúnn
     3. Skúli Þór Jóhnnsson – Urður f. Skógum 10v. rauð
     4. Karen Sigfúsdóttir – Svört f. Skipaskaga 9v. brún
     5. Alexander Ágústsson – Óður f. Hafnarfirði bleikálóttur
 

Minna keppnisvanir
1.    Helga Sveinsóttir – Sölvi f. Skíðbakka 8v. brúnn
2.    Kristján Baldursson – Blesi f. Syðra Garðshorni 8v. rauðblesóttur
3.    Gríma Huld Blængsdóttir – Þytur f. Syðra Fjalli 14v.jarpur
4.    Eggert Hjartarson – Flótti f. Nýja Bæ 11v.rauður
5.    Sigurður Markússon – Stakur f. Jarðbrú 10v.rauður
 

Heldri menn og konur

1.    Pálmi Adolfsson – Bára f. Steinnesi 7v.rauðblesótt
2.    Sigurður Adolfsson – Stakkur f. Varmalæk 6v.bleikur
3.    Þórður Bogason – Gestur f. Oddsstöðum 13v.rauður
4.    Snorri Rafn Snorrason – Victor f. Hafnarfirði 7v.rauður
5.    Sigfús Gunnarsson – Glymur f. Galtastöðum 10v.rauður
 

Konur
1.    Kristín María Jónsdóttir – Glanni f. Hvammi III 10v.brúnstjörnóttur
2.    Hrafnhildur Pálsdóttir – Árvakur f. Bjóluhjáleigu 17v.brúnn
3.    Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir – Sólveig f. Feti 8v.rauð
4.    Bryndís Snorradóttir – Hrafn f. Neðri-Svertingsstöðum 13v.brúnn
5.    Margrét Freyja Sigurðardóttir – Ómur f. Hrólfstöðum 13v.rauðstjörnóttur


Karlar
1.    Bjarni Sigurðsson – Nepja frá Svignaskarði 7v.mósótt
2.    Guðmundur Þorkelsson – Fengur frá Garði 17v.jarpur
3.    Sævar Leifsson – Ólína frá Miðhjáleigu 6v.jarpskjótt
4.    Sigurður Emil Ævarsson – Aladín frá Laugardælum 15v.jarpur
5.    Kristján Jónsson – Styrnir frá Halldórsstöðum 18v.rauðtvísjörnóttur
 

Opinn flokkur
1.    Eyjólfur Þorsteinsson – Klerkur f. Bjarnanesi 6v. brúnn
2.    Snorri Dal – Helgi f. Stafholti – 7v. Brúnn
3.    Anna Björk Ólafsdóttir – Tryggvi Geir f. Steinnesi 5v. rauður
4.    Sindri Sigurðsson – Spölur f. Hafsteinsstöðum 12 v.sótrauð.glófextur blesóttur
5.    Berglind Rósa Guðmundsóttir – Sif f. Prestbakka 13v.brún


Skeið 100m

1.Tómas Ragnarsson – Gríður frá Kirkjubæ 8v.brún, 8,44 sek
2.Daníel Ingi Smárason – Gammur frá Svignaskarði 10v.móálóttur, 8,63 sek
3.Eyjólfur Þorsteinsson – Vorboði frá Höfði 13v.brúnskjóttur, 8,90 sek
4.Adolf Snæbjörnsson – Hrólfur frá Hafnarfirði 7v.mósóttur, 8,94 sek
5.Gunnar Guðmundsson – Sleipnir frá Efri-Rauðalæk, 8,98 sek