sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

16 hross með 9,5 fyrir skeið

15. desember 2013 kl. 10:00

Auður frá Skipaskaga, knapi Magnús Benediktsson

Ekkert hross hlaut 10 á þessu ári

Ekkert hross fékk á árinu 10 fyrir skeið en það voru þó sextán sem hlutu 9,5 fyrir þann eiginleika. Í þeim hópi eru hestar sem áður hafa hlotið 9,5 fyrir skeið eins og Blær frá Miðsitju, Aldur frá Brautarholti og Ísleifur vom Lipperthof. Samanborið við árangurinn í fyrra voru það 28 hross sem hlutu yfir 9,5 fyrir skeið og þar af tveir sem hlutu 10 fyrir skeið, Flugnir frá Ketilsstöðum og Trymbill frá Stóra-Ási.

Í þessum hópi eru tvö hross undan Arði frá Brautarholti, tveir undan Stála frá Kjarri og tveir undan Glym frá Innri-Skeljabrekku.  

IS númer - Hross - Sköpulag - Hæfileikar - Aðaleinkunn 

IS2005137637 Aldur frá Brautarholti 8.00 8.71 8.43 
IS2005201041 Auður frá Skipaskaga 8.38 8.88 8.68
IS2005158843 Blær frá Miðsitju 8.29 8.70 8.54
SE2005105574 Dreki från Lind 8.21 8.55 8.42
IS2008286909 Dögun frá Feti 7.98 8.45 8.26
IS2007137638 Gígur frá Brautarholti 8.46 8.58 8.53
IS2004265016 Gola frá Ólafsfirði 7.89 8.17 8.06
IS2002286120 Guðfinna frá Kirkjubæ 7.59 7.89 7.77
IS2007281511 Hnoss frá Koltursey 7.96 8.56 8.32
DE2006184133 Ísleifur vom Lipperthof 8.34 8.38 8.37 
IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 8.39 8.92 8.71
IS2007187408 Kolbeinn frá Hrafnsholti 7.96 8.33 8.18
IS2006135513 Skálmar frá Nýjabæ 8.42 8.64 8.55 
DE2007184952 Spóliant vom Lipperthof 8.52 8.90 8.75
IS2008187685 Villingur frá Breiðholti í Flóa 8.26 8.58 8.46
IS2007135606 Ægir frá Efri-Hrepp 7.89 8.36 8.18