miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sigurbjörn sigrar 150m. skeiðið

22. mars 2014 kl. 12:17

Elli Sig og Diddi berjast

Niðurstöður

Eftir fyrstu umferð eru Sigurbjörn og Teitur jafnir í efsta sæti með tíman 14,67 sek. Þriðji er Árni Björn með tíman 14,71. Í seinni umferð bættu þeir Teitur og Sigurbjörn báðir tíma sína en það fór svo að Sigurbjörn sigraði 150m. skeiðið með tímann 14,35 sek og Teitur varð annar með tímann 14,47 sek. 

Knapi Hestur Fyrri sprettur - Seinni sprettur - Besti tíminn

Sigurbjörn Bárðason Óðinn frá Búðardal Lýsi 14,67 - 14,35 - 14,35
Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli Top Reiter/Sólning 14,67 - 14,47 - 14,47
Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Auðsholtshjáleiga 14,71 - 0,00 - 14,71
Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 Spónn.is/Heimahagi 14,81 - 15,03 - 14,81
Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Gangmyllan 14,87 - 14,94 - 14,87
Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu Árbakki/Hestvit 14,90 - 0,00 - 14,90
Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík Ganghestar/Málning 14,94 - 15,24 - 14,94
Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga 17,05 - 15,01 - 15,01
Guðmundur Björgvinsson Jökull frá Efri-Rauðalæk Top Reiter/Sólning 15,06 - 0,00 - 15,06
Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum Lýsi 15,17 - 15,24 - 15,17
Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk Árbakki/Hestvit 16,57 - 15,30 - 15,30
Ísólfur Líndal Þórisson Korði frá Kanastöðum Spónn.is/Heimahagi 16,98 - 15,47 - 15,47
Þorvaldur Á. Þorvaldsson Snarpur frá Nýjabæ Top Reiter/Sólning 0,00 - 15,62 - 15,62
Bergur Jónsson Hrappur frá Sauðárkróki Gangmyllan 0,00 - 15,97 - 15,97
Sigurður V. Matthíasson Umsögn frá Fossi Ganghestar/Málning 0,00 - 16,06 - 16,06
Eyrún Ýr Pálsdóttir Dúa frá Forsæti Hrímnir/Export hestar 16,18 - 0,00 - 16,18
Guðmar Þór Pétursson Pandra frá Hæli Spónn.is/Heimahagi 16,61 - 0,00 - 16,61
Olil Amble Dís frá Þóroddsstöðum Gangmyllan 16,99 - 0,00 - 16,99
Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Árbakki/Hestvit 0,00 - 17,06 - 17,06
Sylvía Sigurbjörnsdóttir Lilja frá Dalbæ Auðsholtshjáleiga 0,00 - 17,28 - 17,28
Sigurður Sigurðarson Funi frá Hofi Lýsi 17,79 - 0,00 - 17,79
Viðar Ingólfsson Fröken frá Flugumýri Hrímnir/Export hestar 0,00 - 0,00 - 0,00
Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II Ganghestar/Málning 0,00 - 0,00 - 0,00 
John K. Sigurjónsson Tígull frá Bjarnastöðum Hrímnir/Export hestar 0,00 - 0,00 - 0,00