laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

150 metra skeið - Sigurbjörn Suðurlandandsmeistari

21. ágúst 2010 kl. 21:11

150 metra skeið - Sigurbjörn Suðurlandandsmeistari

Það var auðvitað enginn annar en Sigurbjörn Bárðarson sem að sigraði 150 metra skeiðið á Suðurlandsmótinu í dag. Þeir félagar Sigurbjörn og Óðinn frá Búðardal runnu sprettinn á 14.74 en þær stöllur Þórdís Gunnarsdóttir og Lilja frá Dalbæ voru ekki langt undan á tímanum 14.83.

1 Sigurbjörn Bárðarson
   Óðinn frá Búðardal  14,74
2 Þórdís Gunnarsdóttir
   Lilja frá Dalbæ  14,83
3 Eyjólfur Þorsteinsson
   Vorboði frá Höfða  15,08
4 Þráinn Ragnarsson
   Gassi frá Efra-Seli  15,12
5  Teitur Árnason
   Veigar frá Varmalæk  15,13
6  Daníel Ingi Smárason
   Gammur frá Svignaskarði 15,18
7  Sigurður Óli Kristinsson
   Drós frá Dalbæ  15,21
8  Axel Geirsson
   Pjakkur frá Bakkakoti 15,26
9  Eyjólfur Þorsteinsson
   Spyrna frá Vindási  16,18
10 Jelena Ohm
   Álma frá Álftárósi  16,34
11  Auðunn Kristjánsson
   Andri frá Lynghaga  16,69
12  Daníel Ingi Smárason
   Otri frá Geitaskarði  16,77
13  Bjarni Bjarnason
   Hrund frá Þóroddsstöðum 0,00
14  Leó Hauksson
   Gustur frá Brú  0,00
15  Sigurður Sigurðarson
   Spá frá Skíðbakka 1  0,00
16  Sigurður Vignir Matthíasson
   Æringi frá Lækjartúni 0,00