föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

150 konur keppa

17. apríl 2015 kl. 09:55

Bylgja Gauksdóttirog Dagfari frá Eylandi á Svellköldum konum 2015.

Ráslisti fyrir Kvennatölt Spretts.

Hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir kvennatölti í reiðhöll sinni á Kjóavöllum laugardaginn 18. apríl nk.

"Forkeppni mun hefjast kl. 10 og stefnt er að því að ljúka mótinu um kl. 18.30. Happy hour verður á barnum til kl. 20.00 með vínkynning frá Mekka Wine&Spirit. Vegna gríðarlegrar þátttöku í Kvennatölti Spretts á laugardaginn hefur mótinu verið flýtt um eina klukkustund hefst því mótið kl. 10 en ekki kl. 11 eins og áætlað var.

Að venju verður boðið upp á keppni í fjórum flokkum; byrjendaflokki, minna keppnisvönum, meira keppnisvönum og opnum flokki. Byrjendur sýna hægt tölt og fegurðartölt upp á valda hönd, allir aðrir flokkar sýna hefðbundið töltprógramm, hægt tölt, snúið við, hraðabreytingar og svo greitt tölt. Að vanda 2-3 í holli. Aldurstakmark er 18 ár – miðast við ungmennaflokk. 

Vinningar í Kvennatöltinu í ár eru ekki af verri endanum. Fyrir glæsilegasta parið í hverjum flokki er folatollur undan vel völdum stóðhestum, Klæng frá Skálakoti, Hróki frá Efsta-Dal II, Nökkva frá Syðra-Skörðugili og Geisla frá Sælukoti. Í vinningakörfunni eru málverk eftir Torfa Harðarson, Helmu og Rúnu Benediktu, snyrtivörur Clinique, hárvörur frá Tony&Guy, beisli frá Jóni Söðla, skart frá Sign, ostakörfur frá MS, reiðtímar í boði Ragnhildar Samúelsdóttur, Súsönnu Sand og Halldórs Guðjónssonar, feldbætiefnið Mirra Coat sem og vegleg peningaverðlaun í fyrstu verðlaun í öllum flokkum," segir í tilkynningu frá Spretti.

Dagskrá Kvennatöltsins er eftirfarandi:

 • Forkeppni
  Byrjendur: 10.00-10.50
  Minna vanar: 11.00-12.15
 • Matarhlé
 • Meira vanar: 13.00-14.00
  Opinn flokkur: 14.00-15:00
 • Hlé
 • B-úrslit
  Byrjendur: 15.30-15.50
  Minna vanar: 15.50-16.10
  Meira vanar: 16.10-16.30
  Opinn flokkur: 16.30-16.50
 • Hlé
 • A-úrslit
  Byrjendur: 17.10-17.30
  Minna vanar: 17.30-17.50
  Meira vanar: 17.50-18.10
  Opinn flokkur: 18.10-18.3

Það er ennþá tími til æfinga því æfingartímar fyrir Kvennatöltið í Reiðhöll Spretts verða föstudag 17.apríl kl 8-14 og kl: 20-00 - 00.00

Mótstjóri er Gunnar Már Þórðarson en í mótstjórn eru Sólrún Sæmundsen, Hörn Guðjónsdóttir, Stella Björg Kristinsdottir, Guðlaug Jóna Matthíasdóttir, Ásrún Óladóttir, Ninja Maggadóttir, Helena Ríkey Leifsdóttir, Hrafnhildur Pálsdóttir, Nanna Sif Gísladóttir og Ásgerður Gissurardóttir.

Þulir verða Ríkharður Flemming, Níels Ólason og Eysteinn Leifsson. Dómarar: Halldór Gunnar Victorsson, Páll Briem, Sævar Leifsson, Svafar Magnússon og Guðmundur Björgvinsson.

Niðurstöður forkeppni og úrslita verða settar beint inn á Facebook viðburðinn „Kvennatöltið“.

Ráslisti

Tölt T3 – Opinn flokkur
Nr Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur
1 1 H Anna S. Valdemarsdóttir Sómi frá Kálfsstöðum Jarpur/milli- einlitt 9
2 1 H Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt 9
3 1 H Petronella Hannula Blesi frá Flekkudal Rauður/milli- blesótt 9
4 2 H Ingunn Birna Ingólfsdóttir Blika frá Ólafsvöllum Rauður/milli- blesótt 10
5 2 H Bergrún Ingólfsdóttir Dessi frá Stöðulfelli Brúnn/milli- einlitt 8
6 2 H Marjolijn Tiepen Vænting frá Skarði Brúnn/milli- einlitt 8
7 3 V Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli Brúnn/mó- einlitt 9
8 3 V Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Frigg frá Gíslabæ Rauður/milli- stjörnótt 9
9 3 V Bylgja Gauksdóttir Unnur frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 7
10 4 V Vilfríður Sæþórsdóttir Fanndís frá Múla Leirljós/Hvítur/milli- st… 7
11 4 V Hekla Katharína Kristinsdóttir Spes frá Herríðarhóli Móálóttur,mósóttur/milli-… 7
12 4 V Hugrún Jóhannesdóttir Heimur frá Austurkoti Grár/rauður einlitt 6
13 5 V Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum Jarpur/milli- tvístjörnótt 14
14 5 V Edda Rún Ragnarsdóttir Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt 14
15 5 V Katla Gísladóttir Platína frá Miðási Brúnn/milli- einlitt 7
16 6 V Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 11
17 6 V Erla Guðný Gylfadóttir Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 9
18 6 V Sigríður Pjetursdóttir Oddvör frá Sólvangi Rauður/milli- einlitt 7
19 7 V Sara Ástþórsdóttir Mánaglóð frá Álfhólum Vindóttur/mós-, móálótt- … 8
20 7 V Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Hagrún frá Efra-Seli Brúnn/milli- einlitt 10
21 8 H Eyrún Ýr Pálsdóttir Dama frá Pulu Bleikur/fífil- einlitt 7
22 8 H Ragnheiður Samúelsdóttir Oddur frá Kjarri Rauður/ljós- stjörnótt 6
23 9 V Bylgja Gauksdóttir Dagfari frá Eylandi Bleikur/álóttur nösótt 7
24 9 V Petronella Hannula Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri Grár/rauður blesa auk lei… 10
25 10 H Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu Brúnn/milli- einlitt 12
26 10 H Ingunn Birna Ingólfsdóttir Kæti frá Kálfholti Brúnn/milli- stjörnótt 6
27 10 H Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Elvur frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 6
28 11 V Bergrún Ingólfsdóttir Púki frá Kálfholti Rauður/milli- einlitt 7
29 11 V Lena Zielinski Sprengihöll frá Lækjarbakka Rauður/milli- einlitt 6
30 11 V Vilfríður Sæþórsdóttir Gaumur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-… 11

Tölt T3 – Meira vanar
Nr Hópu Hönd Knapi Hestur Litur Aldur
1 1 H Linda Hrönn Reynisdóttir Stjarna frá Hreiðri Rauður/milli- stjörnótt 7
2 1 H Herdís Rútsdóttir Ýr frá Skíðbakka I Rauður/milli- einlitt 6
3 1 H Nína María Hauksdóttir Sproti frá Ytri-Skógum Brúnn/milli- einlitt 11
4 2 V Sarah Maagaard Nielsen Fálki frá Miðkoti Brúnn/milli- einlitt 7
5 2 V Margrét Halla Hansdóttir Löf Huginn frá Hásæti Rauður/milli- einlitt glófext 8
6 2 V Brynja Viðarsdóttir Mökkur frá Efra-Langholti Brúnn/milli- einlitt 6
7 3 V Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 13
8 3 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi Grár/rauður stjörnótt 10
9 3 V Elín Deborah Wyszomirski Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn einlitt 12
10 4 V Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi Jarpur/milli- stjörnótt 8
11 4 V Ragnhildur Loftsdóttir Elding frá Reykjavík Rauður/milli- blesa auk l… 9
12 4 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 13
13 5 H Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- nösótt 16
14 5 H Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli- stjörnótt g… 11
15 5 H Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli Leirljós/Hvítur/Hvítingi … 13
16 6 V Maríanna Rúnarsdóttir Óðinn frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/milli-… 10
17 6 V Lea Schell Flögri frá Efra-Hvoli Brúnn/milli- einlitt 7
18 6 V Emilia Andersson Jakob frá Árbæ Brúnn/milli- einlitt 10
19 7 H Svava Kristjánsdóttir Kolbakur frá Laugabakka Brúnn/milli- einlitt 10
20 7 H Linda Dögg Snæbjörnsdóttir Elliði frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt 9
21 7 H Sigríður Helga Sigurðardóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik- stjörnótt 10
22 8 H Linda Hrönn Reynisdóttir Kjarkur frá Akranesi Brúnn/milli- skjótt 13
23 8 H Rut Skúladóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli- einlitt 6
24 8 H Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 9
25 9 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt 8
26 9 V Petra Björk Mogensen Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 8
27 9 V Sigrún Ólafsdóttir Gangskör frá Hallkelsstaðahlíð Brúnn/milli- einlitt 6
28 10 H Þórunn Kristjánsdóttir Yrpa frá Skálakoti Jarpur/milli- stjörnótt h… 13
29 10 H Þórunn Þöll Einarsdóttir Dögun frá Keldudal Bleikur/fífil- blesótt 6
30 10 H Harpa Rún Jóhannsdóttir Straumur frá Írafossi Brúnn/mó- einlitt 16
31 11 V Þórey Guðjónsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli- einlitt 11
32 11 V Linda Björk Gunnlaugsdóttir Snædís frá Blönduósi Grár/brúnn einlitt 8
33 11 V Glódís Helgadóttir Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum Jarpur/dökk- einlitt 8
34 12 V Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv. einlitt 15
35 12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Léttir frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 11
36 12 V Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti Grár/rauður einlitt 9
37 13 H Sarah Maagaard Nielsen Kátur frá Þúfu í Landeyjum Jarpur/milli- einlitt 9
38 13 H Arnhildur Halldórsdóttir Glíma frá Flugumýri Bleikur/ál/kol. einlitt 10
39 13 H Lýdía Þorgeirsdóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó- einlitt 10
40 14 V Lára Jóhannsdóttir Snót frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt 13
41 14 V Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal Rauður/dökk/dr. blesótt 13
42 14 V Ástríður Magnúsdóttir Pála frá Naustanesi Brúnn/dökk/sv. einlitt 7
43 15 H Linda Hrönn Reynisdóttir Messi frá Holtsmúla 2 Jarpur/milli- einlitt 8
44 15 H Margrét Halla Hansdóttir Löf Birta frá Lambanes-Reykjum Bleikur/álóttur stjörnótt 7
45 15 H Ásgerður Svava Gissurardóttir Vals frá Fornusöndum Brúnn/milli- einlitt 9
46 16 V Jessica Elisabeth Westlund Veisla frá Dallandi Rauður/milli- einlitt 7
47 16 V Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 10

Tölt T3 – Minna vanar
Nr Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur
1 1 H Gréta Rut Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10
2 1 H Sólrún Einarsdóttir Sneið frá Hábæ Bleikur/fífil- stjörnótt 7
3 1 H Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnn einlitt 7
4 2 V Edda Sóley Þorsteinsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli- stjörnótt 9
5 2 V Elfur Erna Harðardóttir Hera frá Minna-Núpi Rauður/milli- stjörnótt 8
6 3 H Sigríður Ása Guðmundsdóttir Muni frá Syðri-Völlum Bleikur/álóttur stjörnótt 8
7 3 H Guðrún Pálína Jónsdóttir Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/milli- einlitt 10
8 3 H Dagný Bjarnadóttir Maístjarna frá Gráhellu Rauður/milli- stjörnótt 13
9 4 V Margrét S Sveinbjörnsdóttir Piparmey frá Efra-Hvoli Brúnn/milli- einlitt 7
10 4 V Ingibjörg Stefánsdóttir Hali frá Dýrfinnustöðum Grár/rauður stjörnótt 9
11 4 V Nanna Sif Gísladóttir Heikir frá Keldudal Brúnn/mó- stjarna,nös eða… 16
12 5 V Berglind Karlsdóttir Urður frá Hafnarfirði Rauður/milli- blesótt glófext 7
13 5 V Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir Ólga frá Dallandi Rauður/dökk/dr. stjörnótt… 10
14 5 V Nadia Katrín Banine Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-… 12
15 6 H Arndís Sveinbjörnsdóttir Börkur frá Barkarstöðum Leirljós/Hvítur/milli- bl… 7
16 6 H Eva Lind Rútsdóttir Irpa frá Skíðbakka I Jarpur/milli- einlitt 7
17 6 H Arna Snjólaug Birgisdóttir Nasa frá Útey 2 Rauður/milli- nösótt glófext 7
18 7 V Björg Ingvarsdóttir Krummi frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt 7
19 7 V Eydís Þorbjörg Indriðadóttir Hera frá Ási 1 Brúnn/milli- einlitt 10
20 7 V Valgerður Margrét Backman Litladís frá Nýjabæ Brúnn/milli- leistar(eing… 9
21 8 H Linda Helgadóttir Valsi frá Skarði Bleikur/fífil/kolóttur sk… 17
22 8 H Hafrún Ósk Agnarsdóttir Högni frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/sót- einlitt 8
23 8 H Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Jarpur/rauð- einlitt 8
24 9 V Valgerður Söring Valmundsdóttir Pandra frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 9
25 9 V Hrafnhildur Pálsdóttir Ylfa frá Hala Jarpur/dökk- einlitt 13
26 9 V Julia Ivarson Hremmsa frá Sauðárkróki Brúnn/milli- einlitt 8
27 10 H Kolbrún Þórólfsdóttir Askur frá Hjaltastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós- … 10
28 10 H Matthildur R Kristjansdottir Sprelli frá Ysta-Mó 14
29 10 H Margrét Dögg Halldórsdóttir Þorri frá Svalbarða Jarpur/milli- stjörnótt 11
30 11 V Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði Jarpur/milli- stjörnótt 8
31 11 V Jenny Elisabet Eriksson Rosti frá Hæl Brúnn/dökk/sv. einlitt 12
32 12 H Sólrún Einarsdóttir Tjara frá Hábæ Brúnn/dökk/sv. einlitt 7
33 12 H Steinunn Hildur Hauksdóttir Karólína frá Vatnsleysu Jarpur/rauð- einlitt 13
34 13 V Ásrún Óladóttir Abbadís frá Bergstöðum Brúnn/milli- einlitt 7
35 13 V Brynja Blumenstein Bakkus frá Söðulsholti Rauður/milli- skjótt 9
36 13 V Guðrún Pálína Jónsdóttir Náttfari frá Svalbarða Brúnn/milli- einlitt 10

Tölt T7 – Byrjendur
Nr Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur
1 1 V Hólmfríður Helga Þórsdóttir Þruma frá Mið-Setbergi Jarpur/rauð- tvístjörnótt 7
2 1 V Áslaug Ásmundsdóttir Arfur frá Tungu Brúnn/milli- einlitt 16
3 1 V Anna Guðmundsdóttir Derringur frá Velli II Leirljós/Hvítur/milli- ei… 7
4 2 V Anna Vilbergsdóttir Dynjandi frá Syðri-Hofdölum Rauður/milli- blesótt 9
5 2 V Sigrún Linda Guðmundsdóttir Silfra frá Víðihlíð Vindóttur/mó einlitt 8
6 2 V Þórdís Sigurðardóttir Gígur frá Helgastöðum 1 Rauður/milli- einlitt 16
7 3 V Jóna Ingvarsdóttir Sverrir frá Feti Rauður/milli- einlitt 13
8 3 V Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir Hríma frá Naustum Grár/brúnn einlitt 8
9 3 V Ólöf Rún Skúladóttir Óðinn frá Geirshlíð Rauður/milli- blesa auk l… 10
10 4 H Jenny Johansson Eldur frá Litlu-Tungu 2 Rauður/milli- einlitt 19
11 4 H Rósbjörg Þórðardóttir Bjartur frá Bjarnastöðum Brúnn/milli- einlitt 12
12 4 H Björg Stefánsdóttir Fáfnir frá Lyngbrekku Brúnn/milli- stjörnótt 8
13 5 H Guðborg Hildur Kolbeins Tígull frá Dalsholti Rauður/milli- tvístjörnótt 6
14 5 H Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir Valíant frá Helgadal Moldóttur/gul-/m- nösótt 14
15 5 H Margrét Ásmundsdóttir Þyrill frá Kópavogi Rauður/milli- tvístjörnótt 7
16 6 V Hjördís Rut Jónsdóttir Stjarni frá Skarði Brúnn/milli- stjörnótt 13
17 6 V Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Þota frá Kjarri Brúnn/dökk/sv. einlitt 6
18 6 V Bianca E Treffer Valur frá Hjarðartúni Rauður/milli- einlitt 6
19 7 V Elín Sara Færseth Flugar frá Hliðsnesi Brúnn/dökk/sv. einlitt 19
20 7 V Larissa Silja Werner Ylur frá Blönduhlíð Jarpur/dökk- stjörnótt 18
21 7 V Marie-Josefine Neumann Fljóð frá Grindavík Brúnn/milli- einlitt 7
22 8 H Sólrún Sæmundsen Rauðhetta frá Bergstöðum Rauður/milli- skjótt 10
23 8 H Guðbjörg Ólafsdóttir Hringur frá Bergstöðum Rauður/milli- blesótt hri… 9
24 8 H Guðný Halla Gunnlaugsdóttir Friður frá Búlandi Jarpur/botnu- einlitt 9
25 9 V Kristina Mejlvang Jörgensen Fiðla frá Sólvangi Rauður/milli- blesótt 8
26 9 V Guðlaug F Stephensen Völusteinn frá Skúfslæk Rauður/milli- nösótt 10
27 9 V Eiríka Benný Magnúsdóttir Fluga SL97 frá Kópavogi Brúnn/milli- einlitt 18
28 10 V Jenny Sophie Rebecka E Jensen Djákni frá Skarði Jarpur/milli- skjótt 15
29 10 V Guðrún Halldóra Ólafsdóttir Nótt frá Varmadal Brúnn/milli- einlitt 8
30 10 V Jóhanna Ólafsdóttir Hekla frá Grindavík Brúnn/dökk/sv. einlitt 14
31 11 H Áslaug Ásmundsdóttir Folda frá Stóra-Lambhaga 3 Jarpur/milli- skjótt 9
32 11 H Margrét Þórarinsdóttir Valur frá Bakkakoti Jarpur/ljós skjótt 14
33 11 H Samantha Schulte Meyja frá Álfhólum Vindóttur/jarp- einlitt 7
34 12 V Hörn Guðjónsdóttir Dagur frá Vatnsleysu Leirljós/Hvítur/milli- ei… 15
35 12 V Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir Krónos frá Bergi Rauður/milli- einlitt 8
36 12 V Elín Íris Jónasdóttir Ósk frá Síðu Rauður/milli- blesótt glófext 13
37 13 V Katrín Ösp Rúnarsdóttir Glaumur frá Miðskeri Jarpur/ljós einlitt 20
38 13 V Freyja Aðalsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli- einlitt 12