föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

139 hross sýnd í Víðidal

3. júní 2015 kl. 15:39

Snjár frá Torfastöðum, knapi Sigurður Vignir Matthíasson.

Röðun hrossa á kynbótasýningu í Reykjavík.

Kynbótasýning verður í Víðidal dagana 8. til 12. júní 2015. Dómar hefjast kl. 8:00 mánudaginn 8. júní.  Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní. Alls eru 139 hross skráð til dóms og má nálgast hollaröðun hér.