miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

100 metra skeið í glaða sólskini

6. júlí 2014 kl. 12:35

Vigdís Matthíasdóttir sigraði 100 metra skeiðið.

Vigdís og Vera fljótastar.

Vigdís Matthíasdóttir og Vera frá Þóroddsstöum er sigurvegari  í 100 m skeiði á 7,36 sek með betri tíma í seinni umferð. Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga voru í öðru sæti á sama tíma og Vigdís en með verri tíma í seinni umferð. Þriðji var Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum á tímanum 7,59.

"   Vigdís Matthíasdóttir
   Vera frá Þóroddsstöðum
" 7,36
"   Sigurbjörn Bárðarson
   Andri frá Lynghaga
" 7,36
"   Bjarni Bjarnason
   Hera frá Þóroddsstöðum
" 7,59
"   Sigvaldi Lárus Guðmundsson
   Sóldögg frá Skógskoti
" 7,64
"   Teitur Árnason
   Jökull frá Efri-Rauðalæk
" 7,65
"   Elvar Einarsson
   Segull frá Halldórsstöðum
" 7,69
"   Sigurður Sigurðarson
   Drift frá Hafsteinsstöðum
" 7,73
"   Eyjólfur Þorsteinsson
   Spyrna frá Vindási
" 7,73
"   Sigurður Sigurðarson
   Drift frá Hafsteinsstöðum
" 7,73
"   Davíð Jónsson
   Irpa frá Borgarnesi
" 7,74
"   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
   Ása frá Fremri-Gufudal
" 7,77
"   Ólafur Andri Guðmundsson
   Brynja frá Grindavík
" 7,79
"   Ævar Örn Guðjónsson
   Vaka frá Sjávarborg
" 7,80
"   Sigurður Óli Kristinsson
   Tvistur frá Skarði
" 7,86
"   Guðmar Þór Pétursson
   Viljar frá Skjólbrekku
" 7,87
"   Guðmundur Jónsson
   Vatnar frá Gullberastöðum
" 7,91
"   Jón Bjarni Smárason
   Virðing frá Miðdal
" 7,96
"   Svavar Örn Hreiðarsson
   Jóhannes Kjarval frá Hala
" 8,06
"   Ragnar Tómasson
   Isabel frá Forsæti
" 8,08
"   Hanna Rún Ingibergsdóttir
   Birta frá Suður-Nýjabæ
" 8,16
"   Arnar Bjarnason
   Aldís frá Kvíarholti
" 8,35