laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"100% árangur hjá okkur"

odinn@eidfaxi.is
23. febrúar 2014 kl. 15:02

Hleð spilara...

Árni segist eftir að ákveða hvaða hest hann komi með í töltið

Árni Björn Pálsson var mjög sáttur með sinn hlut og konu sinnar eftir fimmgang Meistaradeildarinnar. Þegar hann er spurður um hestakostinn í næstu mótum segir hann sig eiga eftir að ákveða hvaða hesti hann tefli fram í töltið, en hann sé mjög vel hestaður í skeiðgreinarnar.