mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

A-úrslit á Selfossi í dag

odinn@eidfaxi.is
24. maí 2015 kl. 15:26

A-úrslit eru í fullum gangi á Selfossi

WR mót Sleipnis heldur áfram í dag og klárast á morgun.

A-Úrslit Fjorgangur Barnaflokkur
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 6,37 
2 Arnar Máni Sigurjónsson / Segull frá Mið-Fossum 2 6,33 
3 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,87 
4 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,83 
5 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 5,77

A-úrslit Fjórgangur Unglingaflokkur

1 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir / Jakob frá Árbæ 6,40 
2 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,33 
3 Katrín Eva Grétarsdóttir / Sylgja frá Eystri-Hól 6,30 
4-5 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 5,70 
4-5 Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,70

A-Úrslit Fjórgangur 2.flokkur

1 Brynja Rut Borgarsdóttir / Freisting frá Holtsenda 2 6,30 
2 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,17 
3 Ólafur Jósepsson / Byr frá Seljatungu 5,90 
4-5 Ann Kathrin Berner / Fiðla frá Sólvangi 5,70 
4-5 Kristján Gunnar Helgason / Hagrún frá Efra-Seli 5,70 
6 Helgi Kjartansson / Topar frá Hvammi I 5,67 
7 Svanhildur Hall / Styrkur frá Kjarri 5,63

A-úrslit Fimmgangur Unglingaflokkur

1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Vonandi frá Bakkakoti 6,07 
2 Arnar Máni Sigurjónsson / Funi frá Hóli 5,83 
3 Þorgils Kári Sigurðsson / Þróttur frá Kolsholti 2 4,98 
4 Védís Huld Sigurðardóttir / Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 4,45 
5 Sigríður Magnea Kjartansdóttir/Baugur frá Bræðratungu 3,45

Tölt T3 Barnaflokkur - A-úrslit

Glódís Rún Sigurðardóttir og Tinni frá Kjartansstöðum eru samanlagðir Fjórgangssigurvegarar barna

1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 6,50 
2 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 6,11 
3 Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði 5,61 
4 Tinna Elíasdóttir / Stjarni frá Skarði 5,22 
5 Védís Huld Sigurðardóttir / Huld frá Sunnuhvoli 4,83

Tölt T3 Unglingaflokkur - A Úrslit

Aníta Rós Róbertsdóttir og Rispa frá Þjórsárbakka eru samanlagði sigurvegarar í unglingaflokkur

 

1 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,11 
2 Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 5,94 
3 Svanhildur Guðbrandsdóttir / Stormur frá Egilsstaðakoti5,83 
4 Aníta Rós Róbertsdóttir / Rispa frá Þjórsárbakka 5,78 
5 Katrín Eva Grétarsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 5,56