miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

A-úrslit í fimmgangi ungmenna að hefjast

10. ágúst 2013 kl. 07:56

Arnar frá Blesastöðum 2A og Arnar Bjarki Sigurðsson á HM Berlín 2013

Arnar Bjarki og Arnar frá Blesastöðum 2A fulltrúar Íslands

Nú eru A-úrslit í fimmgangi ungmenna að hefjast. Veðrið leikur við okkur hér í Berlín og stúkurnar orðnar þétt setnar, og munu koma til með að verða enn þéttari þegar líður á daginn.

Margt liggur fyrir í dag, þar á meðal B-úrslit í tölti T1, B-úrslit í fjórgangi V1 og B-úrslit í fimmgangi F1.


Þeir sem mæta í B-úrslit ungmenna eru :

01:     002    Arnar Bjarki Sigurðarson [YR] [IS] - Arnar frá Blesastöðum 2A [IS2004187875]
02:     181    Elisabeth Katharina Schaaf [YR] [DE] - Njörður vom Schluensee [DE1998109563] 
03:     158    Helen Zbinden [YR] [CH] - Óðinn (Odinn) [DE1996134140]   
04:     160    Lara Balz [YR] [CH] - Trú från Sundäng [SE2006206365]                    
05:     027    Isabella Steck [YR] [AT] - Galdur frá Flagbjarnarholti [IS1998186681]