þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður úr A-flokki stóðhesta

3. júlí 2013 kl. 20:32

Brakandi blíða í brekkunni á Kaldármelum

Þá er stóðhestakeppni í A-flokki lokið en efstur er Seiður frá Flugumýri II með 8,44 í einkunn

Þá er stóðhestakeppni í A-flokki lokið en efstur er Seiður frá Flugumýri II með 8,44 í einkunn, knapi á Seið er Viðar Ingólfsson. Jafnir í öðru til þriðja sæti eru þeir Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 og Víkingur frá Ási 2 með 8,42 í einkunn.

Niðurstöður úr A flokki stóðhesta:  

Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Seiður frá Flugumýri II / Viðar Ingólfsson 8,44    
2-3    Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 / Guðmundur Björgvinsson 8,42   
2-3    Víkingur frá Ási 2 / Sigurður Óli Kristinsson 8,42   
4    Geisli frá Svanavatni / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,40   
5    Hugi frá Síðu / Tryggvi Björnsson 8,10   
6    Ágústínus frá Melaleiti / Guðmundur Björgvinsson 7,87   
7    Hvinur frá Hvoli / Þorsteinn Björnsson 7,42