laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Álfaklettur hæst dæmdur á Selfossi

Síðsumarssýning á Selfossi var sú stærsta af þeim þremur sýningum sem fram fóru um landið í þessari viku. Alls voru 87 hross sýnd í reið. Þrjátíu og sex þeirra hlutu 1.verðlaun.

Sigurrós hæst dæmd í Borgarnesi

Saga Sigurrósar er merkileg en hún slasaðist illa fimm vetra gömul og var vart hugað líf

Úlfhildur hæst dæmd á Akureyri

Nú er síðsumarssýningum lokið en þær marka lok kynbótasýninga hér á landi árið 2019

Dagskra Suðurlandsmóts

Hér meðfylgjandi er dagskrá WR Suðurlandsmót sem haldið verður á Rangárbökkum við Hellu dagana 23-25.ágúst.

Hrossanöfn í mótsskrá

Áfram höldum við að skoða greinar úr Eiðfaxa. Í þetta skiptið hugleiðingar Gylfa Þorkelssonar um hrossa nöfn á síðastliðnu Landsmóti
Viðtalið

Brosnan leikur myndarlegasta mann Íslands

Leikarinn Pierce Brosnan mun koma til með að leika „myndarlegasta mann Íslands“ í gamanmynd um Eurovision.

Matur & vín

Fögnuðu nýjum Kalla K

Fjöldi mætti á sumargleði Kalla K til að halda upp á sameiningu Karls K. Karlssonar og Bakkusar.

Menning

Brosnan leikur myndarlegasta mann Íslands

Leikarinn Pierce Brosnan mun koma til með að leika „myndarlegasta mann Íslands“ í gamanmynd um Eurovision.

Dælismótið

Eiðfaxi hafði samband við Kristinn Rúnar einn af skipuleggjendum mótsins

Hann var alltaf vel ríðandi

Í tölublöðum Eiðfaxa hefur í gegnum tíðina birst mikið af fróðlegu efni og viðtölum. Hér er viðtal við Sigurð Gunnarsson, bónda að Bjarnastöðum í Grímsnesi. Viðtalið birtist árið 2015 en Sigurður lést í júli 2016

Vel heppnuð Stórsýning Fáks

Greina má breyttar áherslur á reiðhallarsýningarhaldi

Stórmót Hrings

Skráning er hafin og keppt er í hinum hefðbundnu greinum íþróttakeppninnar

Gæðingaveisla Sörla

Verður haldin dagana 27. til 29. ágúst. Dagskrá hefst seinnipart og fram á kvöld, en nákvæm tímasetning fer eftir skráningu.
Ferðalagið

Lýður og Bjarni á topp Everest

Lýður Guðmundsson, hefur jafnframt klifið sjö hæstu tinda í hverri heimsálfu og er hann þriðji íslendingurinn til að afreka það.

Suðurlandsmót og skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar

Hið árlega suðurlandsmót fer fram á Hellu næstu helgi

Suðurlandsmót Yngri-flokka

Fyrsta mótinu af þremur sem framundan eru á Hellu lokið

Gerast áskrifandi?

Nýjasta tölublað Eiðfaxa fer í prentun í næstu viku

Fjör á Fákaflugi

Á föstudag og laugardag var Fákaflug haldið á Sauðárkróki samhliða bændahátíðinni Sveitasælu í Skagafirði. Þátttaka í flestum greinum var góð og mörg glæsileg afrek unnin.

Mæðgin í keppni

Ekki algengt í hestamennskunni að mæðgin keppi á einu og sama heimsmeistaramótinu

Sögulegt afrek Jóa Skúla

Sigurbjörn Bárðarson sigraði þrefalt árið 1993 en þá á fimmgangshesti