sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands í viðtali við Eiðfaxa á HM2017.


Eiðfaxi Erlent
14. ágúst 2017

Mikill skóli

Finnbogi Bjarnason segir keppni á HM vera mikilvæga í reynslubankann.


Svavar Örn var sáttur en tilfinningar hans voru samt blendnar.


Viðtal við Jakob Svavar eftir úrslitin.


Viðtal við Carlottu Cook heimsmeistara í 100m skeiði.


Viðtal: Sigurður Vignir var með tvö kynbótahross á HM2017.


Viðtal: Máni Hilmarsson heimsmeistari á sínu fyrsta heimsmeistaramóti.


Loksins kom heimsmeistaratitillinn hjá Gústaf Ásgeiri.


Konráð sáttur við silfur ungmenna í 250m skeiði, en ætlaði að vinna.


Reyni Erni var augljóslega létt eftir forkeppni í T2 á HM2017.


Gústaf Ásgeir var fyrstur í braut í tölti T2.


Öflugur stuðningsmannadeild hefur verið stofnuð hér á HM2017.


Viðtal við Jakob Svavar Sigurðsson að forkeppni T1 lokinni.


Anna Bryndís ætlar að leggja allt undir í úrslitum fjórgangs fyrst að töltið fór ekki eins og ætlað var.


Kristín Lárusdóttir ríkjandi heimsmeistari í Tölti T1.


Þórarinn Eymundsson er efstur eftir forkeppni í fimmgangi.


Reynir Örn svekktur eftir forkeppni í fimmgangi.


Máni Hilmarsson efstur ungmenna í fimmgangi F1.


Guðmundur segist fyrst og fremst stefna hátt í tölti T1 með Straum frá Feti.


Ásmundur að mestu sáttur eftir forkeppni en telur sig geta gert enn betur.


Sáttur með árangurinn í fjórgangi en töltkeppnin er í forgrunni.


Aðstaðan er ein sú glæsilegasta sem verið hefur á HM til þessa.