laugardagur, 20. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2019

Breytingar á tímasetningum um helgina


HM Blaði Eiðfaxa verður dreift í 15.000 eintökum


Alls eru 15 knapar í landsliðinu sem fer á HM í Berlín


Danska meistaramótið í gæðingakeppni fór fram um helgina í Hedeland


Um helgina fór fram Svissneska meistaramótið í hestaíþróttum og ætti það því að skýrast á næstu dögum hvaða knapa og hesta Sviss sendir til leiks á heimsmeistaramótið


Kynning á íslenska hestinum hjá alþjóðasamtökunum FEI.


Hér má sjá ráslista fyrir Íslandsmót 2019 sem fer fram 2.- 7.júlí á félagssvæði Fáks.


Rétt er að rifja upp hverjir urðu íslandsmeistarar í fyrra


Hestamenn spurðir út í þeirra landsliðsval


Sex knapar og hestar taka þátt fyrir hönd Breta


Vísir frá Tavelsjö hæsti sex vetra hestur svía.


Skráning keppnishrossa er hafin


Byrjar þriðjudaginn 2.júlí


Mörg af hæst dæmdu hrossum vorsins voru sýnd og dæmd heima á Hólum


Hinn ungi og bráð efnilegi Safír frá Mosfellsbæ sem svo eftirminnilega hlaut 10 fyrir brokk í kynbótadómi í Spretti á dögum er kominn í girðingu á Kvistum (v/Hellu)


Þátttakendur beðnir um að athuga hvort skráningar séu réttar


Í Svíþjóð fór fram fyrir stuttu sterkt world ranking íþróttamót í Backome


63 hross sýnd á kynbótasýningu í Danmörku.


Áhugasamir eru beðnir að tryggja sér tíma hið fyrsta en skráningu lýkur þann 7. júlí.


Viðtal Horses of Iceland við Hermann Árnason hestaferðagarp frá síðasta hausti.


Eiðfaxi Innlent
25. júní 2019

Hróður

Hróður frá Refsstöðum hefur um áratugaskeið verið farsæll kynbótahestur. Hér má finna viðamikla grein um þennan merkilega hest sem birtist í tölublaði Eiðfaxa árið 2017.


Nýtt tölublað Eiðfaxa er nú farið í prentun. Blaðið fer í dreifingu til áskrifenda og í lausasölu frá og með morgundeginum. Fjölbreytt efnistök eru í blaðinu.


Framlengdur skráningarfrestur er til miðnættis í kvöld


Er í girðingu rétt við Stokkseyri, hægt að bæta inn á hann hryssum


Ef allir, bæði leiknir og lærðir leggjast saman á eitt að tryggja sterkum miðli grundvöll þá getum við stolt breitt út boðskapinn.


Nálægðin við stór íþróttamót ástæða frestunar


Íslandsmótið hefst 2.júlí


Skipulögð þjálfun hefur skilað Stegg svo langt sem raun ber vitni.


Olil Amble var hæst ánægð með árangur sinn á hesti úr eigin ræktun.


Keppni á RVK móti lauk með töltúrslitum T1 meistara.


Hinrik Bragason ánægður með nýtt fyrirkomulag í landsliðsmálum.


Olil sýndi snilldartilþrif á hesti sínum Álfarni frá Syðri-Gegnishólum.


VIÐTAL: Jakob Svavar segir það enn sætara að vinna á hesti úr eigin ræktun.


Ásmundur Ernir í harðri baráttu í fjórgangi.


Kynbótadómar í Þýskalandi.


Spennandi keppni í slakataumatölti.


Ljóst er hver fer í A-úrslit í fjórgangi á Reykjavíkurmóti.


Spennandi 100 metraskeið á Reykjavíkurmóti.


Halldór Viktorsson yfirdómari segir spurningu um hvenær mót séu orðin of stór.


Hanna Rún efst í T2 meistaraflokki.


Keppni í 150 og 250 metra skeiði fór fram í kvöld


Margt góðra hrossa og knapa kom fram í tölti meistara


Viðar Ingólfsson í viðtali að forkeppni lokinni í tölti


Spennandi forkeppni í tölti meistara


Rangur sigurvegari kynntur í gær


Myndband úr forkeppni í tölti meistara


Blaðamaður hitti Jón Herkovic í hesthúsi hans í Víðidalnum


Ásdís Ósk hefur náð góðum árangri á reykjavíkurmóti í ungmennaflokki


Frábærar sýningar í tölti ungmenna


Reykjavíkurmeistaramót fer fram í Víðidalnum um helgina


Mikil þátttaka var í þessari skemmtilegu keppnisgrein


Framundan er keppni í gæðingaskeiði


Guðmundur Karl Tryggvason í viðtali


Verður til afnota að Kálfholti í Ásahreppi


Seinni vikan á Gaddstaðaflötum orðin fullbókuð


Viðtal við Árna Björn Pálsson


Mikið um góðar sýningar í fjórgangi meistara


Fyrrum heimsmeistarinn í tölti minnir á sig fyrir komandi heimsmeistaramót


Stutt á milli efstu hesta í forkeppni í V1 ungmenna


Viðtal við Matthías Sigurðsson, sem stendur efstur í forkeppni barna í fjórgangi


Tveir Íslenskir vísindamenn hluti af alþjóðlegu teymi


Niðurstöður úr öllu mótinu


Frestur til að skila inn umsóknum er til 20. júlí 2019


Niðurstöður dagsins á Reykjavíkurmeistaramóti


Listi yfir þau hross sem hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu


Síðasta kynbótasýning vorsins


Askja frá Efstu-Grund sigraði A-flokk með 9,03 í einkunn


Viðtal við Pálma Guðmundsson


Opnað hefur verið fyrir skráningu


Keppni í fimmgangi meistara fór fram í dag


Reykjavíkurmeistaramót fer vel af stað á sjálfan þjóðhátíðardaginn


Hilda Karen Garðarsdóttir mótsstjóri Reykjavíkurmóts í viðtali


Mikið um að vera í Skagafirði í mótahaldi fyrir hestamenn


Ráslistar og dagskrá


Án þess mikla starfs sjálfboðaliða væri mótahald erfiðara og kostnaðarsamara en það er.


Landsliðsþjálfarinn spurður út í framhaldið


Fyrir börn sem langar að kynnast hestamennsku


Sýningar kynbótahrossa halda áfram í Spretti og Gaddastaðaflötum.


Vonandi heldur þessi þróun áfram um ókomin ár, en við höfum verið svo gæfusöm að eiga innan okkar raða fólk bæði lærða og leikna sem hafa verið framsýnir.


Framlengdur skráningafrestur


Haldin mánudagskvöldið 24. júní á Melgerðismelum.


Spennandi keppni um Sleipnisskjöld og Klárhestaskjöldinn


Skemmtileg frétt norðan úr Eyjafirði af þremur ungum hestakonum


Myndband af Óðni vom Habichtswald og viðtal við Frauke Schenzel


Blaðagrein sem fjallar um þessa mögnuðu ræktunarhryssu


Viðtal við Snæbjörgu, Friðrik Hrafn og Friðrik Snæ


Kortasjá LH er afar gagnlegt verkfæri þegar kemur að skipulagningu og undirbúningi fyrir hestaferðir sumarsins


Hollaröðun á yfirliti sem byrjar klukkan 08:00 föstudaginn 7.júní


Frábærir stóðhestar í elsta flokki sýndir á Gaddstaðaflötum í gær.


Eiðfaxi Innlent
6. júní 2019

Yfir níuna

Dómar kynbótahrossa í fullum gangi á Hólum.


Gnótt gaf gnótt af góðum hrossum.


Haldið á Rangárbökkum við Hellu helgina 15.-16. júní


Landsmótsstjörnur standa sig vel á kynbótasýningum vorsins.


Haldið í dag 1.júní á félagssvæði Skagfirðings á Sauðárkróki.


Viðar frá Skör hlaut 8,68 í aðaleinkunn, fimm vetra gamall.


Áunninn fjöltaugakvilli í hrossum hefur nú greinst í fyrsta sinn hér á landi.


Gæðingamót Spretts fór fram um helgina.


Áfram halda met að falla á kynbótasýningum í Evrópu