fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2014

Reynir Örn átti gott ár á keppnisvellinum.


Þriðja sinn sem hann hlýtur þennan titil þrátt fyrir ungan aldur.


Ákveðið hefur verið að halda FM 2014 á Stekkhólma.


Eiðfaxi
30. nóvember 2014

Reiðlag íslendinga

Glöggt er gests augað.


Ekki hljóta allar góðar ræktunarhryssur heiðursverðlaun.


Íslenski hesturinn valinn heiðurshestur ársins 2014 í Frakklandi á hestasýningunni Paris Horse Show 2014.


Eiðfaxi
29. nóvember 2014

Töltið er upplifun

Bergljót Rist hjá Íslenska hestinum vill standa vörð um góða eiginleika hestsins


Eiðfaxi
28. nóvember 2014

Nýtt hestadagatal

Myndir eftir Gígju Dögg Einarsdóttur og Helga G. Thoroddsen


Eiðfaxi
28. nóvember 2014

Hvað kostar draumurinn?

Margir eygja von um að eiga og reka hrossaræktarbú. En hvað kostar það?


Andlega álagið skiptir máli, enda eru hestar skyni gæddar verur.


Eiðfaxi
27. nóvember 2014

Gull af hestum

Umfang hestaleigunnar Eldhesta kemur hestamönnum oft á óvart.


Margrét Lóa byrjaði snemma að fara í hestaferðir.


Fyrstu hrossin nafngreind í íslenskum heimildum.


Eiðfaxi
26. nóvember 2014

Sameina þarf hestamenn

Lárus Ástmar Hannesson, nýkjörinn formaður Landssambands hestamannafélaga í viðtali.


Tvö námskeið í hestabogfimi sem haldin verða á næsta ári urðu fullbókuð aðeins sólarhring eftir að þau voru auglýst.


Eiðfaxi
26. nóvember 2014

Folaldasýning Adams

Magnús Benediktsson og Dr. Þorvaldur Kristjánsson dæma.


Það er í mörg horn að líta á stóru búi eins og Feti.


Eiðfaxi
25. nóvember 2014

Kynbætur og keppnisandi

Fræðslukvöld á vegum fræðslunefndar Faxa.


Birna Tryggvadóttir verður með sýnikennslu.


Eiðfaxi
24. nóvember 2014

Miðasala hafin

Uppskeruhátíð hestamanna.


Forseti Íslands kynnti sér sumarexemrannsóknir á íslenskum hestum í Bandaríkjunum.


Uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagafjarðar og hestaíþróttaráðs Skagafjarðar var haldin um helgina.


Eiðfaxi
24. nóvember 2014

Daníel knapi ársins

Uppskeruhátíð Geysis var vel heppnuð.


Eiðfaxi
23. nóvember 2014

Vonarneistar

B flokks sigurvegarar, 10 skeiðarar og heiðursverðlaun.


Hæstu hross í þremur flokkum kynbótahrossa.


Hestamenn fara með gleði og frið í hjarta inn í jólahátíðina.


Það var mikið af góðum hryssum á Fjórðungsmótinu


Helst hafa verið nefnd þrjú nöfn líklegra umsækjenda.


Styrkupphæðin er afrakstur stóðhestahappdrættis og uppboðs á folatollum og listaverki.


Afreksknapar verðlaunaðir.


Eiðfaxi
20. nóvember 2014

Uppskeruhátíð Geysis

Sigurður Sigurðarson fær Mjölnisbikarinn.


Grundvallar atriði að keðjan sé breið.


Eiðfaxi Erlent
19. nóvember 2014

Falur gæðagammur

Einn hæst dæmdi stóðhestur veraldar til sölu.


Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði.


Folaldasýning Hrossaræktarfélags Ölfus.


Íslendingar verða aftur áberandi á stærstu hestasýningu evrópu.


Aðalfundur Hrossaræktarfélags Ölfus


Folaldasýning Hrossaræktarfélags Hrunamanna.


Fræðslufundur á vegum Dýralæknastofu Suðurnesja.


Málstofa í Landbúnaðarhásskóla Íslands að Keldnaholti.


Kosið í embætti stjórnar LH.


Eiðfaxi
16. nóvember 2014

Hverjir eru á myndinni?

Við höldum áfram að fletta í albúmi Eiðfaxa.


Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og ákveðið hafði verið.


Breytingar á reglum um hófalengd í farvatninu.


Doktorsvörn við auðlindadeild LbhÍ: Þorvaldur Kristjánsson


Var í vandræðum rétt fyrir mót þegar bannið við tunguboganum tók gildi.


Eiðfaxi Innlent
14. nóvember 2014

Frábær árangur

Úrslit í A flokki og ræktunarbú ársins.


Tilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum.


Sjóðinum er ætlað að veita fé til þróunarverkefna í hrossarækt og til kaupa á sérstökum úrvalskynbótagripum.


Aðalfundarboð Félags tamningamanna.


Forval sýndra hrossa að aukast og hlutfall 1.verðlauna dóma að hækkar.


Hæst dæmda útflutta hross það sem af er árinu.


Þorleifur minnist Hausta frá Vestra-Geldingaholti.


Algengustu hryssunöfnin í fyrra.


Guðlaug byrjaði í hestamennsku á námskeiði fyrir konur.


Eiðfaxi
11. nóvember 2014

Siggi sokkur

Vinsælustu hestanöfnin í fyrra.


Eiðfaxi Innlent
11. nóvember 2014

Áverkum fækkar

Jákvæð þróun í athugasemdum vegna áverka kynbótahrossa.


"Eitt það erfiðasta við að eiga hest er að vita hvenær rétti tíminn er til að kveðja."


Þörf á auknu samræmi í framkvæmd kynbótasýninga.


Erling segist aldrei hafa sært hest með tungubogastöngum.


Fimm bú tilnefnd sem ræktunarbú hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga


Aðalfundur hjá Hrossaræktarfélagi Biskupstungna.


Erling segir að menn sem ekki kunna að fara með einjárnungsstangir eigi ekki að nota þær.


Heiðursveitingar á Hrossaræktarráðstefnunni á Hótel Sögu í dag.


Átta hryssur hlutu þessa æðstu viðurkenningu hryssna.


Eiðfaxi
8. nóvember 2014

Varastjórn LH kjörin

Fimm frambjóðendur valdir til tveggja ára.


Hestamannafélögin Sprettur og Fákur munu halda Íslandsmót 2015 og 2016 samkvæmt kosningu. Skuggi fær Íslandsmót yngri flokka 2016.


Eiðfaxi
8. nóvember 2014

Ný stjórn kjörin

Þessir sex einstaklingar munu leiða Landssambandið næstu tvö árin.


Sex frambjóðendur hljóta kjör.


Eiðfaxi
8. nóvember 2014

Lárus nýr formaður

Stefán afþakkaði framboð til stjórnar.


Valið stendur milli tveggja Vestlendinga.


Ýmsar hugmyndir um betrumbætur á kynbótahluta Landsmóts ræddar á aðalfundi Félags hrossabænda.


Eiðfaxi
7. nóvember 2014

Mótmæla dylgjum

Fráfarandi stjórn LH svarar sveitastjóra Skagafjarðar.


Framboðsfrestur rann út í hádeginu.


Eiðfaxi
7. nóvember 2014

Hugað að velferð

Félag tamningamanna hefur af því áhyggjur að velferð hrossa sé fyrir borð borin í umræðunni um framtíðarsýn landsmóta.


„Við þurfum að hugsa um fleira en Landsmót,“ segir Lárus Ástmar sem býður sig fram til formanns LH.


Staða ábyrgðarmanns hrossaræktarsviðs verður auglýst.


Tilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum.


Greinarkorn frá þingfulltrúa - aðsend grein.


Þriðja framboðið til formanns LH komið fram. Kosning fer fram á laugardaginn.


Áfram heldur fræðslan um notkunn méla og nú fer Erling yfir notkun dragméla.


Ungir og upprennandi forystumenn taka við verðlaunum.


Eiðfaxi
5. nóvember 2014

Framboðin birt

Þrjú úr fyrri stjórn LH gefa kost á sér.


Tilkynning frá Kjörbréfanefnd vegna aukaþings.


"Ég ber hagsmuni hestamennskunnar í heild sinni fyrir brjósti mér," segir formaður Dreyra.


Margir íslenskir dómar í hópi íþróttadómara á HM2015.


Eiðfaxi
4. nóvember 2014

Járningardagar 2014

Járningadagar voru haldnir að Völlum í Ölfusi í aðstöðu Eldhesta 25. og 26. október.


Eiðfaxi
4. nóvember 2014

Meðvitaður í formi

Hugað að heilsu hestamannsins.


Ný bresk rannsókn sýnir að knapar séu of þungir.


Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins.


Tvær Orradætur jafnar í efsta sæti.


Fjallað um móvindótta, jarpvindótta og samsetta vindótta liti.


Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Þyts.


Tilkynning frá Landsmót Video


Ekki er sama hvaða stangarmél eru notuð.


Eiðfaxi
3. nóvember 2014

Hulda hættir

Framkvæmdarstjóri Félags hrossabænda segir upp.


Eiðfaxi
3. nóvember 2014

Aðalfundur Sörla

Vigdís Matthíasdóttir og Eyjólfur Þorsteinsson íþróttamenn Sörla.


Eiðfaxi
2. nóvember 2014

Tilnefnd ræktunarbú

Verðlaunin verða veitt á ráðstefnu fagráðs í hrossrækt


Rýnt í gagnagrunninn WorldFeng.


Talsverð óánægja með þá frestun sem auglýst var.


Þjóðverjar slungnir í ræktun íslenska hestsins.


Tilkynning frá Framhaldsskólanefndinni í hestaíþróttum.


Eiðfaxi
1. nóvember 2014

Folaldasýning

Hestamannafélagið Sindri heldur folaldasýningu.


Sýnikennsla að Sörlastöðum.


Eiðfaxi
1. nóvember 2014

Hestaferð á ystu nöf

Fótaburður á fáförnum slóðum.