miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2009

 

Þrjár stúlkur dúxuðu í Skeifukeppninni á fyrsta ári á Hólaskóla í vetur.


 

Fimm knapar hafa tryggt sér sæti í landsliði Íslands í hestaíþróttum, sem keppa mun á HM2009 í Sviss í ágúst. Þrír í flokki fullorðinna og tveir í flokki ungmenna. Úrtökumót fyrir heimsmeistaramótið fór fram í Víðidal í síðustu viku.


 

Beisli og skeifur ekki tískubóla, segir Sigurbjörn


 

Úttekt í Hestar og hestamenn, sérblaði Viðskiptablaðsins


 

Annað tölublað mánaðarritsins Hestar og hestamenn, sem fylgir með Viðskiptablaðinu, er komið út. Blaðið er 24 síður og stútfullt af áhugaverðu og skemmtilegu efni um íslenska hestinn, reiðmennsku, hestamannamót, stóðhesta, ferðalög á hestum, hestamenn og fleira.


 

Tenór er undan Garra frá Reykjavík, Orrasyni frá Þúfu og Ísoldar frá Gunnarsholti. Garri hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í Danmörku í vor.