miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

maí, 2009

 

Landsliðseinvaldur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum og landsliðsnefnd LH boðar til opins fundar um málefni landsliðsins. Fundurinn fer fram í kvöld, þriðjudaginn 26. maí, í reiðhöllinni Víðidal kl. 18:00.


 

Stærsta reiðhöll landsins, Top Reiter-höllin, var vígð í síðasta mánuði


 

Samkvæmt heimildum Hesta og hestamanna, nýs mánaðarrits sem fylgir með Viðskiptablaðinu, er útflutningsverð hrossa svipað eða jafnvel heldur hærra í ár en í fyrra í krónum talið. Líklegt er talið að meðalverð á útfluttum hrossum sé nærri 1 milljón króna.


 

487 hross seld til 13 landa á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs


 

Orri frá Þúfu er dýrasti stóðhestur landsins og hefur verið það síðastliðin 15 til 20 ár. Folatollar undir hann seljast fyrir 500 þúsund krónur að meðaltali, séu þeir á annað borð falir.


 

Mette Mannseth, reiðkennari á Hólaskóla, kom verulega á óvart á Stórsýningu Fáks sem haldin var í Reiðhöllinni í Víðidal í vor. Þar sýndi hún listir sínar á hryssunni Happadís frá Stangarholti.


 

Í það minnsta 124 fyrstu verðlauna stóðhestar eru auglýstir til notkunar á þessu vori. Þar af eru um 70 hestar með 8,30 og yfir í aðaleinkunn.


 

Í dag hefur göngu sína nýtt sérblað sem fylgir Viðskiptablaðinu, Hestar og hestamenn. Blaðið verður gefið út mánaðarlega og fjallar, eins og nafnið bendir til, um hestamennsku í víðasta skilningi þess hugtaks.