fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

september, 2019

Listi yfir þá tíu knapa sem flest hross sýndu í kynbótadómi


Sölusýningin í Rangárhöllinni er í kvöld! Húsið opnar klukkar 18:00 og byrjar fjörið kl. 18:30!


viðtal við Svein Steinarsson formann Félags Hrossabænda


Sértilboð á gistingu í tengslum við hátíðina


Opið fyrir umsóknir fyrir árið 2020


Tilvalið að stoppa á heimleiðinni úr Laufskálaréttum fyrir þá sem koma að sunnan og aðra að gera sér ferð


Þeir sem vilja tjá skoðanir sínar á því sem fram fer í hestamennskunni geta ritað í hestasteininn


Sumarexem - Þróunarvinna með forvarnarbóluefni að komast á lokastig.


Vegna upsetningar á aðflugsbúnaði fyrir millilandaflug á Akureyri verður að rjúfa þjóðleið hestamanna.


Viðtal sem birtist í síðasta tölublaði Eiðfaxa við þrefaldan heimsmeistara, Franzisku Müser


Sölusýning Hrossaræktarsambands Skagfirðinga og Félags Hrossabænda


Mikil þátttaka var í mótinu sem fór fram helgina fimmta til áttunda september


Hrossaræktarbú í Rangárvallasýslu halda sölusýningu fimmtudaginn 19.september


Eiðfaxi tók íslenska fjölskyldu tali á HM í Berlín sem öll störfuðu sem sjálfboðaliðar á mótinu


Fimm heppnir áskrifendur Eiðfaxa eiga möguleika á að vinna glæsilega vinninga


Opinn fundur um þróun keppnismála á fimmtudaginn næsta.


Framundan eru göngur og réttir þar sem íslenski hesturinn er í stóru hlutverki.


Rauða-List og Sigurður sigruðu B-flokk með 9,117


B-úrslitum á Metamóti lokið.


Hér áðan lauk forkeppni í öllum flokkum á Metamóti Spretts. 


Álfamær frá Prestsbæ hæst dæmda hryssan í ár í flokki fjögurra vetra


Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson leiða með 8,888


Óskað eftir sjálfboðaliðum


Rósa Birna Þorvaldsdóttir ræddi við Rosemarie Brynhildi Þorleifsdóttur en grein um hana birtist í 4.tbl Eiðfaxa árið 2018


Þrá frá Prestsbæ er hæst dæmda hryssan í þessum aldursflokki


FEIF vill hvetja ungt fólk áfram því þau eru leiðtogar framtíðarinnar.


Metskráning var á mótið í ár


Leynir frá Garðshorni er hæst dæmdi fjögurra vetra stóðhestur ársins


Viðar frá Skör er hæst dæmdi hestur ársins í þessum aldursflokki


Búið er að opna fyrir umsóknir í Meistaradeild Líflands og æskunnar


Eiðfaxi Innlent
3. september 2019

Ísland vann

Ritstjórapistill úr nýútkomnu tölublaði Eiðfaxa


Bjarney Anna Þórsdóttir hefur verið ráðinn sem fréttaritari hjá Eiðfaxa


Skráningu lýkur í kvöld á miðnætti


Þau gleði tíðindi urðu fimmtudaginn 29. ágúst, höfuðdag, að reiðleiðin / þjóðleiðin með Esjuhlíðum var opnuð á ný eftir lokun í hartnær 50 ár.


Þór frá Torfunesi er hæst dæmdi sex vetra stóðhesturinn í ár


Það má með sanni segja að dómarar hafi nýtt sér þá teygni sem dómskali kynbótahrossa býður uppá


Nýjasta tölublað Eiðfaxa fór í dreifingu fyrir helgi og ætti að berast þeim sem ekki hafa nú þegar fengið blaðið í hendurnar á morgun mánudag.


Haustmót Léttis fór fram á Hlíðarholtsvelli á Akureyri laugardaginn 31.ágúst.


Gæðingar og knapar í fremstu röð mættu til keppni á Gaddstaðaflötum