sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

nóvember, 2019

Nú býðst hestamönnum að styrkja sitt hestamannafélag og um leið kaupa sér miða á Landsmót 2020 á Hellu


Frábær tíðindi fyrir hestamenn


Á uppskeruhátíð hestamanna var myndband sýnt af þeim knöpum sem tilnefndir voru í flokknum íþróttaknapi ársins


Ný stjórn kosinn og miklar umræður um framtíð gæðingakeppninnar


Á uppskeruhátíð hestamanna voru sýnd myndbönd af þeim knöpum tilnefndir voru í flokknum gæðingaknapi ársins


Það var glatt á hjalla í félagsheimilinu á Hvammstanga um síðust helgi


Námskeið fyrir nýja kynbótadómara verður haldið á vegum FEIF í mars á næsta ári.


Snjófælur njóta síaukina vinsælda enda öryggistæki þegar hætta er á að snjó hlaði í hóf.


Um helgina fór fram uppskeruhátíð Hrings, að vanda var vel mætt og sátu 62 til borðs og nutu matar og skemmtunar.


Fróðlegt og skemmtilegt námskeið á vegum Horses of Iceland


Háskólinn á Hólum kallar eftir hrossum fyrir tamningar á vorönn 2020. Tamningarnar annast nemendur á 2. ári í Hestafræðideild, undir handleiðslu kennara.


Með nýju fyrirkomulagi í afreksmálum LH hefur verið ákveðið að setja af stað verkefni fyrir unga og metnaðarfulla knapa, það kallast Hæfileikamótun LH og fer af stað veturinn 2020


Árshátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings fór fram nú um helgina í félagsheimilinu Ljósheimum. Mikil stemming var á hátíðinni eins og skemmtu gestir sér konunglega að Skagfirðinga sið.


Á uppskeruhátíð hestamanna voru sýnd myndbönd af þeim knöpum tilnefndir voru í flokknum skeiðknapi ársins


Fræðslunefnd Geysis stendur fyrir viðburðinum


Liðakynning í Meistaradeildinni í hestaíþróttum


Svíar héldu hausthátíð sína nú um helgina og útnefndu meðal annars knapa ársins


Liðakynning í Meistaradeildinni í hestaíþróttum


Ritstjórapistill úr nýútkomnu tölublaði Eiðfaxa


Á uppskeruhátíð hestamanna voru sýnd myndbönd af þeim knöpum tilnefndir voru í flokknum efnilegasti knapi ársins


Fyrirhugað var að Norðurlandamótið árið 2020 færi fram í Finnlandi, nú í lok október var ákvörðun tekin um það að mótið yrði fært yfir til Svíþjóðar


Á uppskeruhátíð hestamanna voru sýnd myndbönd um þau bú sem tilnefnd eru í flokknum keppnishestabú ársins.


Liðakynning í Meistaradeildinni í hestaíþróttum


Viðtal við fjölskylduna að Svanavatni í Austur-Landeyjum


Liðakynning í Meistaradeildinni í hestaíþróttum


Eiðfaxi fór og hitti Bjarna Benediktsson framkvæmdarstjóra og eiganda Víkurvagna


Á Hrossaræktarráðstefnunni, sem fram fór á Hótel Sögu síðastliðna helgi, voru viðurkenningar og verðlaun veitt fyrir hin ýmsu afrek, sem unnin voru á árinu.


Frá Bændasamtökum Íslands:


Nýjasta tölublað Eiðfaxa fer í dreifingu til áskrifenda nú í vikunni í blaðinu eru fjölbreytt, skemmtileg og fræðandi efnistök


Í fréttinni má finna myndband sem Fhb lét útbúa í tilefni þess að Baldvins Kr. Baldvinsson hlaut heiðursviðurkenningu.


Tilkynning frá fagráði


Eiðfaxi Innlent
2. nóvember 2019

Knapi ársins

Jóhann Skúlason er knapi ársins 2019


Árni Björn Pálsson er kynbótaknapi ársins 2019


Jóhann Rúnar Skúlason er íþróttaknapi ársins 2019


Hlynur Guðmundsson er gæðingaknapi ársins 2019.


Konráð Valur Sveinsson er skeiðknapi ársins 2019


Benjamín Sandur er efnilegasti knapi ársins 2019


Syðri-Gegnishólar/Ketilsstaðir eru keppnishestabú ársins


Stuðlar í Ölfusi er ræktunarbú ársins 2019


Ekkert félag sótti um að halda Íslandsmót fullorðinna árið 2020


Skagfirðingar kunna að skemmta sér og ætla sér að halda árshátíð 9.nóvember


Allt áhugafólk um hrossarækt er hvatt til að mæta.


Uppskeruhátíð hestamannafélagsins Snæfellings var haldin í félagsheimilinu Röst, Hellissandi, laugardaginn 26 október.