sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ágúst, 2019

Nýjasta tölublað Eiðfaxa fer í prentun í næstu viku


Á föstudag og laugardag var Fákaflug haldið á Sauðárkróki samhliða bændahátíðinni Sveitasælu í Skagafirði. Þátttaka í flestum greinum var góð og mörg glæsileg afrek unnin.


Ekki algengt í hestamennskunni að mæðgin keppi á einu og sama heimsmeistaramótinu


Sigurbjörn Bárðarson sigraði þrefalt árið 1993 en þá á fimmgangshesti


Hross sýnd á þremur stöðum í næstu viku þegar síðsumarssýningar fara fram alls eru 194 hross skráð í dóm


Viðtal við Teit Árnason


Dagskrá klár og ráslistar á LH appinu


Mótið fer fram 7. og 8. september - hægt er að skrá sig núna


Grein eftir Gísla Guðjónsson sem birtist í síðasta tölublaði Eiðfaxa og fjallar um þátttökutakmarkanir á Íslandsmóti í hestaíþróttum


Skráning í fullum gangi á Meistaramót Íslands í gæðingakeppni


Skráningu lýkur í kvöld


Sýningar fyrirhugaðar á Akureyri, Borgarnesi og Selfossi


Alls hlutu tíu þjóðir verðlaun á mótinu


Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í viðtali að heimsmeistaramótinu loknu


Svíþjóð með tvöfaldan sigur í fimmgangsgreinum


Mistök hjá íslensku keppendunum í skeiðsýningum


Úrslitum í fjórgangi lokið


Enn ein rós í hnappagat Konráðs


Viðtal við Jóhann Skúlason


Jóhann Rúnar Skúlason heimsmeistari í tölti í sjöunda skipti!


Þýskur sigur í ungmennaflokki


Julie Christiansen heimsmeistari


Afmælisveisla var haldin á föstudaginn við hátíðlega athöfn


Í dag verða heimsmeistarar krýndir


B-úrslitum í fimmgangi lokið


Samanlagðir sigurvegarar í fjórgangsgreinum


Mistök Ásmundar á brokki dýrkeypt


Nils Christian og Garpur í A-úrslit


Viðtal við Guðmund Björgvinsson


Keppni lokið í 250 metra skeiði


Tveimur sprettum af fjórum lokið


Jóhann Skúlason öruggur með gull í samanlögðum fjórgangsgreinum


Forkeppni í tölti er lokið


B-úrslitum lokið í slaktaumatölti


Tölt og 250 metra skeið framundan


Spaði og Elja efst í sínum aldursflokkum


Viðtal við Benjamín Sand


Teitur og Benjamín sigra sinn flokk


Forkeppni lokið í slaktaumatölti


The Board of FEIF issues the following statement


Eyrún Ýr með stjörnusýningu bæði knapi og hryssa


Viðtal við Árna Björn Pálsson


Jakob og Júlía í öðru sæti sem stendur


Glódís Rún fær keppnisrétt í dag


Dagskrá morgundagsins og ráslistar


Nói stóðst ekki læknisskoðun


Glódís Rún hlaut ekki einkunn og Ylfa Guðrún mætti ekki til leiks.


Kynbótasýningu á sex vetra hrossum lokið


Viðtal við Olil Amble að sýningu lokinni í forkeppni


Fyrstu tveimur hollum lokið í fimmgangi


Olil Amble fyrst af íslensku knöpunum


Fimm vetra stóðhestar og hryssur lækkuðu töluvert frá því í vor.


Frábær árangur, fimm íslenskir knapar í úrslit!!


Viðtal við Jakob Svavar


Íslendingar í forystu!


Sigurður V. Matthíasson í viðtali


Nói og Mjallhvít lækkuðu fyrir sköpulag en Hamur, Spaði og Eyrún Ýr hækka!


Fyrsta fréttaskot Eiðfaxa af mótssvæðinu


Jóhann Skúlason fyrstur í brautina af Íslensku keppendunum


Hátíðarstemming á fyrsta degi mótsins


Fjölbreyttur fréttaflutningur


Veðrið leikur við menn og hesta


Hvernig stóðu ungmennin sig á síðustu heimsleikum í Berlín?


Hvernig var árangurinn síðast þegar keppt var í Berlín?


Hæst dæmdu hrossin sex vetra gömul


Sveitasæla á Sauðárkróki 16.-18. ágúst


Talsverðar endurbætur á aðstöðu hestamanna á Þingvöllum