föstudagur, 19. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

maí, 2019

Sörli og Hraunhamar kynna opna skeiðleika, laugardaginn 1. Júní kl. 14:30


Áætlað er að sýnd verði 520 hross í kynbótadómi næstu tvær vikur


Öll úrslit, Ljósvaki frá Valstrýtu sigraði B-flokk með 9,00!


Fyrsti Belgíski stóðhesturinn í 1.verðlaun og hæst dæmdi þýski stóðhestur allra tíma


Ómar Ingi heimsóttur að Horni


Opið gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum á Selfossi helgina 8.-9. Júní. Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum gæðingakeppninnar.


Frábærir ungir stóðhestar á fyrstu sýningu vorsins.


Á sjöunda tug hrossa skráð á fyrstu kynbótasýningu ársins á Íslandi 2019.


Skráningu lýkur á miðnætti 29.maí


Umfjöllun og öll úrslit mótsins


Viðtal við Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfara


Árni Björn og Katla frá Hemlu sigruðu í fimmgangi meistara


Úrslitadagurinn byrjar stórkostlega á Brávöllum á Selfossi. Árni Björn Pálsson sigraði fjórgang meistara í glæsilegum úrslitum


Allri forkeppni lokið og b-úrslitum. Á morgun sunnudag fer svo fram spennandi úrslitadagur


Árni Björn Pálsson og Hátíð frá Hemlu II leiða í T1 meistaraflokki að lokinni forkeppni. Hér eru niðurstöður laugardagsins fram að þessu ásamt dagskrá kvöldsins


Davíð Jónsson sigraði gæðingaskeið meistara með einkunnina 8,33. Hér eru úrslit úr fimmgangi og gæðingaskeiði


Þórarinn og Þráinn leiða að lokinni forkeppni og Árni Björn og Katla frá Hemlu II eru í öðru sæti. Hér eru niðurstöður flokksins


Þórarinn og Þráinn standa efstir í hádegishléi með 7,73 í einkunn


Niðurstöður frá fimmtudegi þar sem keppt var í fjórgangi og Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar fóru fram. Hér er að finna allar niðurstöður dagsins.


Forkeppni í fjórgangi meistara lokið hér eru niðurstöður


Akureyrarmeistaramót Léttis verður haldið á Hlíðarholtsvelli 25-26. maí næstkomandi og hefst mótið kl. 10 á laugardag.


Niðurstöður miðvikudagsins og dagskrá og uppfærðir ráslistar á fimmtudegi


Janice Dulak Romana´s pilates Master Instructor og frumkvöðull Pilates for Dressage(R) verður með ásetunámskeið í Fáki helgina 12. til 14. Júlí.


Nú liggur fyrir dagskrá á opnu WR íþróttamóti Sleipnis, sökum mikilla skráninga hefur mótanefnd Sleipnis ákveðið að hefja mótið eftir hádegi á miðvikudegi.


Feykisterku world ranking íþróttamóti sem fram fór um helgina á Hólum er lokið. Hér má finna niðurstöður.


Miðað við að 46 kynbótahross verði á mótinu


Boðið er upp á auka sýningu á Sörlastöðum 27. til 29.maí


Mikið var um dýrðir heima á Hólum í dag. Árný Oddbjörg Oddsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir bestan árangur á lokaprófi í reiðmennsku.


Viðtal við Bergrúnu Ingólfsdóttur reiðkennara og einkaþjálfara


Íþróttamót fer fram á Hólum í Hjaltadal um helgina og á sama tíma útskriftarsýning Hólanema.


Íslenski hesturinn í umfjöllun Equus Worldwide á Horse & Country TV, 45 milljón áhorfendur um allan heim!


Gæðingamót Íslands á Gaddstaðaflötum daganna 28.-30. júní


Ný vinnuregla við kynbótadóma.


Kynbótasýningar hefjast fljótlega á Íslandi en boðið verður upp á 15 sýningar í ár víðs vegar um landið.


Eiðfaxi Innlent
14. maí 2019

Hólamót

Opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið helgina 17.-19. maí 2019 heima að Hólum í Hjaltadal.


Vilja standa áfram að faglegri umfjöllun um íslenska hestinn.


Kynbótasýningin á Sörlastöðum sem vera átti dagana 20.-24. maí verður felld niður vegna dræmrar þátttöku.


Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi, FM2019, verður haldið á félagssvæði Hornfirðings að Fornustekkum í Nesjum, dagana 11. - 14. júlí 2019.


Nú fer í hönd enn eitt spennandi hrossaræktar sumar og því ekki úr vegi að minna á stóðhestaskýrslur og fyljunarvottorð


Takmarkaður sætafjöldi.


Ætla að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar.


Miðasala fyrir mótið er opin á www.landsmot.is


Skráning er hafin og stendur til miðnættis sunnudaginn 12. maí.


Eiðfaxi var með í för þegar Anton Páll formaður meistaradeildar KS heimsótti Ísólf til að afhenda honum farandbikar og eignarbikar fyrir sigur í meistaradeild KS.