þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

febrúar, 2019

Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 6.mars


Spennandi fimmgangur MD í kvöld.


Landssamband hestamannafélaga (LH) kynnti U21 landsliðshóp LH í Líflandi í dag, 28. febrúar. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna.


Fanney Dögg Indriðadóttir sigraði slaktaumatölt, hér eru allar niðurstöður kvöldsins ásamt viðtali við sigurvegaran.


Megin varnir Íslands liggja í banni við innflutningi á hrossum, sæði og fósturvísum. Einnig er bannað að flytja inn hvers konar búnað sem notaður hefur verið í umhverfi hrossa erlendis.


Mótið fer fram í Reiðhöllinni í Spretti en húsið opnar kl 17:00 og hefst keppni kl. 19:00.


Meistaradeild Líflands og æskunnar.


Líkur skráningu miðvikudaginn 27.febrúar.


Næsta keppnisgrein er slaktaumatölt sem fer fram miðvikudaginn 27.febrúar


Nýr eigandi Eiðfaxa leitar að framkvæmdastjóra til að leiða daglegan rekstur miðilsins.


Breytingin sem LH hefur gert á landsliðsmálum er að landsliðshópur LH verður virkur allt árið um kring og mun koma að ýmsum viðburðum, mótum og sýningum sem eru til þess fallnar að efla hestaíþróttina og styrkja liðið til árangurs.


Það er rétt að hrósa Hrossaræktarsamtökunum fyrir frumkvæðið og kjarkinn í að brjóta upp hið hefðbundna sýningarform með því að bjóða upp á sýningu sem þessa.


Eiðfaxi Innlent
21. febrúar 2019

Púlsinn 2019

Á Púlsinn mæta fulltrúar atvinnufólks í ræktun, þjálfun og sýningum hrossa og hestatengdrar ferðaþjónustu og kynna sitt starf með sýnikennslu og almennu spjalli.


Reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 3. mars og hefst kl 11.00


Fundarferð um landið.


Hæst dæmda kynbótahross 2018, aldursleiðrétt er Þór frá Torfunesi.


Kvöldskemmtun af bestu gerð í Rangárhöllinni.


Næsta keppnisgrein í Suðurlandsdeildinni er, einkenniskeppni deildarinnar, parafimi. Keppni fer fram í Rangárhöllinni þriðjudaginn 19.febrúar


Skráning hafin á gæðingamót í Samskipahöllinni 9.mars


Næsta mót er Fimmgangur.


Spennandi mótatímabil sem framundan er hér suður með sjó.


Norðlensku mótaröðinni


Næsta mót verður haldið 16. Mars næskomandi.


Jakob Svavar sigraði slaktaumatölt í meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á glæsihryssunni Júlíu frá Hamarsey!


Ísólfur Líndal sigraði gæðingafimi á Krumma frá Höfðabakka


Hún mun einnig segja frá sjálf sér og tala um slaktaumatölt.


Hugmyndir að breyttum vægistuðlum - Þorvaldur Kristjánsson


Fyrsta mót meistaradeildar KS í hestaíþróttum.


RÁSLISTI FYRIR SLAKTAUMATÖLT T2


Fundarferð um landið.


Brávöllum laugardaginn 16.febrúar.


Sjöunda liðið sem kynnt er til leiks er Leiknisliðið/hestakerrur


Fyrsta keppniskvöld Meistaradeildar KS í hestaíþróttum fer fram miðvikudaginn 13.mars klukkan 18:30. Nú liggur fyrir ráslisti og má greina á honum að keppnin verði skemmtileg og spennandi!


Eyfirðingar stilla upp sterku liði í KS deildinni


Samvinnuverkefni hestamannafélaga á suðurlandi.


Ráslisti fjórgangur.


Liðið sem kynnt er til leiks í dag er lið Kerckhaert


Eygló Arna og Helga Una sigurvegarar kvöldsins.


Suðurlandsdeildin.


Fjórða liðið er lið Skoies Prestige