miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

október, 2019

Breytingar í stjórn meistaradeildarinnar


Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram á Hótel Sögu, laugardaginn 2. nóvember og byrjar klukkan 14:00.


Eiðfaxi heldur áfram að skoða kynbótaárið í tölum. Nú er athyglinni beint að þeim stóðhestum sem áttu fimm sýnd afkvæmi eða fleiri á árinu, hér heima á Íslandi.


Matvælastofnun hefur eftirlit með velferð hesta á stórmótum samkvæmt fyrirkomulaginu “Klár í keppni” sem m.a. felur í sér skoðun á fremsta hluta munns hestanna þar sem líklegast er að finna þrýstingsáverka frá mélum.


Viðtal við Þorvald Kristjánsson ábygðarmann hrossaræktar vegna fyrirhugaðra vægisbreytinga í kynbótadómi


Takk fyrir frábær viðbrögð þið sem mættuð á fundinn síðast liðinn þriðjudag sem haldinn var í Fákaseli um málefnið Meistaradeild Ungmenna einnig þeir sem sýnt hafa málefninu áhuga en komust ekki á fundinn.


Hvaða knapar og hestar voru fljótastir í ár hér á landi?


Það er mikill heiður hrossaræktenda að hryssur úr þeirra ræktun eða eigu hljóti heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.


Hryssur frá Prestsbæ áberandi í toppnum af þeim hrossum sem mætt hafa til kynbótadóms


Viðtal við Ólaf Þórisson sem situr í undirbúningsnefnd Meistaradeildar ungmenna


Viðtal við Ólaf Andra Guðmundsson bústjóra á Hrossaræktarbúinu Feti


Stóðréttir í Víðidal frétt frá Horses of Iceland


Eigandi stóðhestsins vildi meina að starfsmenn dýralæknaþjónustunnar hefðu átt að athuga örmerki áður en þeir geltu hestinn og með því tryggja að um réttan grip væri að ræða


Fundurinn verður í E-sal á 3.hæð (fyrir ofan skrifstofu LH) þann 1.nóvember


Hér í töflunni fyrir neðan má sjá meðaltal þeirra knapa sem sýndu sex eða fleiri hross á árinu


Eiðfaxi Innlent
6. október 2019

Øder Arena

Helgina 27 til 29 september var nýr keppnisvöllur opnaður á búgarðinum Pur Cheval í Frakklandi


Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa, sem kom út í þessari viku, má finna nýjan lið sem ber nafnið Hestasteinninn


Hér fyrir neðan má lesa tillögur Kristins að því hvað þarf að gera til þess að koma á fót veðreiðarstarfsemi á Íslandi


Eiðfaxi Innlent
4. október 2019

Smalahesturinn

Ritstjórapistill úr nýútkomnu tölublaði Eiðfaxa


Eiðfaxi heldur áfram að skoða kynbótaárið í tölum. Nú er athyglinni beint að þeim stóðhestum sem áttu fimm sýnd afkvæmi eða fleiri á árinu, hér heima á Íslandi.


Hvaða hestar hljóta heiðursverðlauna fyrir afkvæmi á næsta ári


Mikið um að vera í Húnaþingi Vestra um helgina og allir hvattir til að mæta!


FEIF YouthCamp, ungmennabúðir alþjóðasamtaka íslenska hestsins, voru haldnar í Hestheimum á Suðurlandi, 7.–14. júlí 2019.


Fyrirhugaður er fundur í Ölfushöllinni um stofnuna nýrrar keppnisdeildar


Þrjú sæti eru laus í deildinni fyrir þau lið sem vilja taka þátt


Næsta sumar fer fram Landsmót á Hellu og því vert að spá í það hvaða stóðhestar eru líklegir til að hljóta 1.verðlaun fyrir afkvæmi á mótinu.


Viðtal við Heiðrúnu Sigurðardóttur um tilurð Doktorverkefnis hennar


Vegna forvalla losnuð tvö sæti á fyrirlesturinn hjá Simon J Curtis sem haldinn verður 12. október n.k. í Hótel Eldhestum!


Til viðbótar við það að fylgjast með því sem fram fer í fjölbreyttum heimi hestamennskunar geta áskrifendur Eiðfaxa unnið til glæsilegra vinninga