mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júlí, 2018

Eingöngu ætlað áhugamönnum í hestamennsku.


Var haldið á Landsmótssvæði Fáks í Víðidal.


Forkeppni mótsins verður haldin á tveimur völlum, Hvammsvelli.


Úrslit í A-flokki gæðinga var lokaatriðið á LM2018.


"Stefndi á að gera mitt besta".


"Ætlaði mér alla leið."


"Þetta er ótrúlegt."


"Ég er ennþá hissa."


Árni Björn og Ljúfur frá Torfunesi á toppnum.


Þorgeir og Hlynur mæta í A-úrslit


Spennandi B-úrslit


Brekkan þétt setin.


Lífið er ekki bara hestar.


Siguroddur Pétursson tryggði sér sæti í A-úrslitum.


Heimsmetin féllu í skeiðkeppni LM2018.


Kveikur hækkaði í 10,0 fyrir vilja/geðslag og er annar í 6 vetra flokki stóðhesta á LM2018.


Kári og Þytur áfram


Ragnar Snær og Kamban í A-úrslit


Eldjárn frá Skipaskaga efstur í flokki 4 vetra stóðhesta á LM2018.


B-úrslitum í B-flokk lokið


Stefnir í spennandi úrslit í tölti T1 á LM2018.


Milliriðlum í A-flokki lokið.


Milliriðlar A-flokks í fullum gangi.


Úr fjórða sætið i það efsta í yngsta flokki hryssna.


Paradís fór upp í annað sætið í flokknum.


Þurrt í Víðidalnum.


Árni Björn sýnandi á tveimur efstu hryssunum í flokki sex vetra hryssna.


Arnór Dan og Dökkvi leiða.


Kommur skildu af efstu hryssur í elsta flokki hryssna á LM2018.


Stutt á milli efstu hesta í elsta flokki stóðhesta.


Milliriðlum B-flokks lokið.


Kveikur frá stangarlæk hlaut 10,0 fyrir tölt og er annar í flokknum.


Milliriðilar B-flokks hálfnaðir


Milliriðlum í unglingaflokki lokið.


Fyrri umferð lokið.


Spaði frá Stuðlum efstur eftir dóma í flokki fimm vetra stóðhesta.


Frábærir 4 vetra folar á LM2018 sýndir í dag.


Hörkusýningar í 6 vetra flokki hryssna á Lm2018.


Spennandi yfirlit framundan hjá elstu hryssum.


Milliriðlum lokið.


Forkeppni lokið.


Arion og Daníel tróna á toppunt.


Gott skipulag lykilatriði


Hrannar lá ekki.


Geysisterkur A - flokkur


113 gæðingar skráðir til leiks.


Stefna forsvarsmenn Spretts og Fáks að enn öflugra samstarfi þessara tveggja stærstu hestamannafélaga landsins á komandi misserum.


Dagskrá þriðjudagsins á LM2018.


Veðurguðirnir ekki hliðhollir keppendum.


Dómum 5 vetra hryssna lauk nú í kvöld á LM2018


Kynjahlutföll ójöfn.


Létt yfir fótaskoðunarmönnum.


Forkeppni B - flokks gæðinga lokið LM2018.


Láta rigninguna lítið á sig fá.


115 gæðingar í B - flokk skráðir til leiks.


Sýningar kynbótahrossa hófust í morgun á 4 vetra hryssum.


Kynbótasýningar hefjast klukkan átta með 4 vetra hryssum.


84 keppendur luku keppni í forkeppni unglingaflokks á LM2018


Gerst hefur að feðgar eða feðgin etji saman kappi á keppnisbrautinni en ekki er eins algengt að mægður eða mæðgin hittist þar. Í unglingaflokki á LM2018 voru mæðgurnar Dögg frá Breiðholti Gbr. og Daggrós frá Hjarðartúni skráðar til leiks ásamt knöpum sínum Svandísi Rós Treffer Jónsdóttur og Önnu Maríu Bjarnadóttur. Þær segja mæðgurnar að mörgu leyti líkar, báðar séu tilbúnar að vinna fyrir knapa sinn og þær hafi þægilegan vilja. Daggrós, sem er undan Glym frá Flekkudal, er þó ekki móðurbetrungur því hún er einungis 6 vetra og er að stíga sín fyrstu skref á keppnisbrautinni á meðan Dögg er mjög hátt dæmd kynbótahryssa. Dögg sigraði flokk 5 vetra hryssna á LM2006 á Vindheimamelum með 8,61 í aðaleinkunn og hlaut 8,44 í einkunn í dag og sæti í milliriðlum. Þess má einnig geta að Dagur frá Hjarðartúni er einnig undan Dögg og Sæ frá Bakkakoti keppir hann í ungmennaflokki á LM2018 með knapa sínum Önnu Bryndísi Zingheim.


Guðni Th. Jóhannesson mætti á fyrsta degi mótsins.


Sérstakri forkeppni í barnaflokki lokið.


Landsmótsvikan hafin.