mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

júní, 2018

84 keppendur luku keppni í forkeppni unglingaflokks á LM2018


Gerst hefur að feðgar eða feðgin etji saman kappi á keppnisbrautinni en ekki er eins algengt að mægður eða mæðgin hittist þar. Í unglingaflokki á LM2018 voru mæðgurnar Dögg frá Breiðholti Gbr. og Daggrós frá Hjarðartúni skráðar til leiks ásamt knöpum sínum Svandísi Rós Treffer Jónsdóttur og Önnu Maríu Bjarnadóttur. Þær segja mæðgurnar að mörgu leyti líkar, báðar séu tilbúnar að vinna fyrir knapa sinn og þær hafi þægilegan vilja. Daggrós, sem er undan Glym frá Flekkudal, er þó ekki móðurbetrungur því hún er einungis 6 vetra og er að stíga sín fyrstu skref á keppnisbrautinni á meðan Dögg er mjög hátt dæmd kynbótahryssa. Dögg sigraði flokk 5 vetra hryssna á LM2006 á Vindheimamelum með 8,61 í aðaleinkunn og hlaut 8,44 í einkunn í dag og sæti í milliriðlum. Þess má einnig geta að Dagur frá Hjarðartúni er einnig undan Dögg og Sæ frá Bakkakoti keppir hann í ungmennaflokki á LM2018 með knapa sínum Önnu Bryndísi Zingheim.


Guðni Th. Jóhannesson mætti á fyrsta degi mótsins.


Sérstakri forkeppni í barnaflokki lokið.


Landsmótsvikan hafin.


Spennan magnast og það styttist í að keppni á landsmóti hefjist! Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga:


"Óeðlileg afskipti af skipan yfirdómara"


Á þessa sýningu mega koma hross með 9.5 – 10 fyrir tölt, hægt tölt, brokk, skeið, stökk, hægt stökk, fet og fegurð í reið.


Atlas frá Lýsuhóli yfir níuna í A-flokki.


Niðurstöður Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins.


Kveikur frá Stangarlæk í 10,0 fyrir vilja/geðslag.


Úrtaka Geysis, Smára, Trausta, Loga


Landsmótsúrtöku fyrir Léttir, Feykir, Funa, Grana, Hring, Þráinn og Þjálfa.


Byrja á föstudeginum 8.júní kl 18:00


Byrja á föstudeginum 8.júní kl 18:00


Miðvikudagskvöldið 6.júní á Brávöllum á Selfossi.


Skráningu líkur kl. 12:00 á hádegi 11. Júní.


Úrtaka Geysis, Loga, Trausta, Smára.


Þetta var fyrsta gæðingamót Borgfirðings en félagið var stofnað í vetur þegar Faxi og Skuggi sameinuðust.


Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti þriðjudaginn 12. júní.